hvað getið þið ráðlagt mér með val á tunekubb í beinskiptan Ford F250 með 7,3L powerstroke?
er sér kubbar fyrir þá eða er sama fyrir bæði sjálfsk. og beinskipt?
eru þessir kubbar ekki að breyta skiptingunni samhliða vélinni og gagnast kubburinn þá ekki takmarkað í beinskiptu bílana?
tölvukubbar fyrir beinskiptan ford með 7,3
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 133
- Skráður: 10.apr 2012, 11:08
- Fullt nafn: ólafur hafliðason
- Bíltegund: 7,3Nalli&ZF6
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: tölvukubbar fyrir beinskiptan ford með 7,3
Mæli með kubb frá þessum aðila. Það er bara að skoða þetta og senda jafn vel fyrirspurn, áður en fest eru kaup á kubbi.
http://edgeproducts.com/
http://edgeproducts.com/
Fer það á þrjóskunni
Re: tölvukubbar fyrir beinskiptan ford með 7,3
Sæll,
Ég á alltaf til á lager kubba frá SCT.
Get örugglega fundið góða lausn fyrir þig.
Hvaða árgerð er bíllinn?
Ég á alltaf til á lager kubba frá SCT.
Get örugglega fundið góða lausn fyrir þig.
Hvaða árgerð er bíllinn?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 133
- Skráður: 10.apr 2012, 11:08
- Fullt nafn: ólafur hafliðason
- Bíltegund: 7,3Nalli&ZF6
Re: tölvukubbar fyrir beinskiptan ford með 7,3
bíllinn er 1999 árg. en fram að þessu hafa allir hikstað og orðið lítið um svör þegar maður spyr hvort þessir kubbar virki jafnvel á beinskiptan og sjálfskiptan. mætti stundum halda að menn hafi ekki heyrt um beinskipta ameríska bíla !!
Re: tölvukubbar fyrir beinskiptan ford með 7,3
Myndi halda að það gengi ekki að nota kubb ur sjálfskiptum.. hinsvegar á að vera hægt að fá kubba fyrir beinskipta bíla og þeir programmaðir eftir því..
http://www.dp-tuner.com/ford-powerstrok ... -7-3l.html
Þessi fæst td fyrir beinskiptan ford.
http://www.dp-tuner.com/ford-powerstrok ... -7-3l.html
Þessi fæst td fyrir beinskiptan ford.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 133
- Skráður: 10.apr 2012, 11:08
- Fullt nafn: ólafur hafliðason
- Bíltegund: 7,3Nalli&ZF6
Re: tölvukubbar fyrir beinskiptan ford með 7,3
þarna ertu kominn með þetta, en svolítið dýr samt. kannski er þetta til hjá flestum framleiðendum en maður verður kannski bara að biðja sérstaklega um kubb fyrir beinskiptan
Re: tölvukubbar fyrir beinskiptan ford með 7,3
Hafðu samband við jeppasmiðjunna á ljónsstöðum þeir hafa flutt inn kubb í bsk 7.3 ford veit ég sá allaveganna svínvirkaði þeir eru líka samgjarnir í kostnaði
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur