Góðan daginn
Ég hef verið að reyna að finna hvaða skiptingu ég er með, minnir að hún eigi að vera TH400 en datt í hug hvort þið gætuð hjálpað mér. :D
Hvað er verðið á svona skiptingu?
Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?
- Viðhengi
-
- 2015-01-20 22.45.30.jpg (116.09 KiB) Viewed 3263 times
-
- 2015-01-20 22.44.34.jpg (110 KiB) Viewed 3263 times
-
- þetta er á húsinu hægra megin neðarlega
- 2015-01-20 22.45.12.jpg (90.88 KiB) Viewed 3263 times
-
- þetta spjald er ofarlega farþegamegin
- 2015-01-20 22.44.45.jpg (123.91 KiB) Viewed 3263 times
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?
Þessi skipting heitir 4L80. Það mætti í raun segja að hún sé TH400 með yfirgír
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?
Mér sýnist þetta vera það sama og þessi, eins og stjáni nefnir.
http://www.ebay.com/itm/4L80E-Transmiss ... 1453803441
http://www.ebay.com/itm/4L80E-Transmiss ... 1453803441
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?
Mjög þægilegt til að þekkja skiptingar að vestan í sundur. ;O)
Verðið er afstætt fer algerlega eftir ástandi og eftirspurn sem ætti í þessu tilviki að vera talsverð þar sem að þetta er talin góð skipting það hefur oft verið dálítið bras með litlu systurina (700 kassann 4L60)
Verðið er afstætt fer algerlega eftir ástandi og eftirspurn sem ætti í þessu tilviki að vera talsverð þar sem að þetta er talin góð skipting það hefur oft verið dálítið bras með litlu systurina (700 kassann 4L60)
- Viðhengi
-
- transid_zps6f45f08f.gif (66.29 KiB) Viewed 3158 times
-
- tranny_dimensions_zps7db91d49.jpg (47.03 KiB) Viewed 3158 times
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?
Ég ætla að skoða þetta á morgun, ef hún er þessi sem þið nefnið er hún þá 4ra gíra?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur