Jæja drengir eftir að hafa bugast og gefist upp á riðbætingum á síðasta projecti ákvað ég að henda og byrja strax á næsta! :) (viewtopic.php?f=50&t=23339" onclick="window.open(this.href);return false;)
Í síðustu viku var tekin skyndiákvörðun og brunaði ég til Ólafsvíkur og festi kaup á mjög heilum og flottum 95 árg. af Grand Cherokee(ZJ):
Þetta er svo varahlutabíllinn sem ég ætlaði að nota í orginal(XJ) projectið mitt en verður núna bara notaður í þetta nýja:
Brettakanntar og Slitin mudder(á eftir að skera þau aðeins til) sem verður notað:
Planið er í grófum dráttum þetta:
Rífa afturhásinguna + fjöðrun undan
Setja undir hann D44 hásingu úr Wagoneer m/4.56 hlutföllum og no spin(Hásing verður færð 10-15cm aftar)
Smíða/breyta 4-link að aftan
Rífa framhásinguna + fjöðrun undan
Setja undir hann að framan D44 hásingu úr Wagoneer m/4.56 hlutföllum og diskalás(eftir að það er búið að snúa hásinguni, kúlan vitlausu megin miða við Cherokee, verður líklegast færð fram um 10-15cm líka)
Smíða/breyta fjöðrun að framan(líklegast 4-link)
Skera úr fyrir 38"
Setja brettakantana á(eru fyrir XJ en ætla að sjá hvernig þeir koma út á ZJ)
setja 38" dekk undir hann og prófa með 4L mótornum sem er í honum.
V8 væða bílinn með 5.2L(318) úr varahlutabílnum, notum millikassan sem er á 4L bílnum,
Mögulega sprauta..... kannski svartan er mjög óákveðin með það ennþá
Við bræðurnir erum að þessu eins og í orginal projectinu í Borgarnesi nema núna erum við komnir með stóran og góðan skúr í heimahúsi hjá Bróðir mínum("Stóri" hérna á spjallinu)
Það sem ég þarf að redda mér að utan er m.a:
http://www.justdifferentials.com/MKD44-REAR-p/mkd44-rear.htm
http://www.justdifferentials.com/MKD44-p/mkd44.htm
*Ef einhver veit um ódýrari/betri kost má endilega senda mér ábendingu....
Annað sem ég á eftir að redda mér sem ég man eftir í augnablikinu er m.a:
Ódýrar 15" 6 gata felgur(Patrol, wagneer ofl.) meiga vera ljótar :)
slip yoke eliminator á 242
*á eftir að bæta í þessa lista, bara man ekki meir í augnablikinu
Allar athugasemdir/ráð vel þegin(afþakka skítaköst samt). :)
1995 Grand Cherokee 38" Breyting *Uppfært 25/2*
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 46
- Skráður: 02.feb 2012, 11:38
- Fullt nafn: Andri Örn Sigurðsson
- Bíltegund: Jeep
- Staðsetning: Mosfellsbær
1995 Grand Cherokee 38" Breyting *Uppfært 25/2*
Síðast breytt af andriorn þann 25.feb 2016, 15:31, breytt 2 sinnum samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 46
- Skráður: 02.feb 2012, 11:38
- Fullt nafn: Andri Örn Sigurðsson
- Bíltegund: Jeep
- Staðsetning: Mosfellsbær
Re: 1995 Grand Cherokee 38" Breyting og V8 væðing :)
Afrek fyrstu helgarvinnunar:
Búlnum troðið inní skúr við hliðina á frænda sínum(38" Grand sem bróðir minn á):
Afturstuðari/dráttarbeisli og tankur rifin undan:
Tanknum hent út í garð:
Brettum/Spítum hent undir:
Búlnum troðið inní skúr við hliðina á frænda sínum(38" Grand sem bróðir minn á):
Afturstuðari/dráttarbeisli og tankur rifin undan:
Tanknum hent út í garð:
Brettum/Spítum hent undir:
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: 1995 Grand Cherokee 38" Breyting og V8 væðing :)
ef það á einhver bremsudiska sem passa að aftan eða veit um má sá hinn sami hafa samband við andra, spurning hvort það passa af musso/trooper.... þetta er 6 gata
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 46
- Skráður: 02.feb 2012, 11:38
- Fullt nafn: Andri Örn Sigurðsson
- Bíltegund: Jeep
- Staðsetning: Mosfellsbær
Re: 1995 Grand Cherokee 38" Breyting og V8 væðing :)
Afrek helgarinnar,
Hásing rifin undan og mál tekin fyrir smíðum á nýjum Stífu turnum spá í að láta skera út nákvæmlega eins og orginal(eftir mælingum) nema hækka um 10cm veit einhver um hvar væri best að fá það gert uppá verð og annað, spá í að láta skera þetta úr 4mm efni.... :)
nokkrar ansi ómerkilegar myndir frá vinnu helgarinnar:
Hásing rifin undan og mál tekin fyrir smíðum á nýjum Stífu turnum spá í að láta skera út nákvæmlega eins og orginal(eftir mælingum) nema hækka um 10cm veit einhver um hvar væri best að fá það gert uppá verð og annað, spá í að láta skera þetta úr 4mm efni.... :)
nokkrar ansi ómerkilegar myndir frá vinnu helgarinnar:
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: 1995 Grand Cherokee 38" Breyting og V8 væðing :)
Gaman að fylgjast með þessum. Veit svo sem ekki hverjir eru ódýrastir, en ég hef leitað til Héðins. Sennilega best að fá verð frá nokkrum.
Fer það á þrjóskunni
Re: 1995 Grand Cherokee 38" Breyting og V8 væðing :)
Þetta verður flott hjá þér en ég myndi persónulega fara í stærri dekk fyrir þennan bíl, bæði þá veitir honum ekkert af því í mjög erfiðu færi og svo er dekkjaúrvalið glatað orðið í 38". Myndi fara í 39,5" eða 41-42".
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 46
- Skráður: 02.feb 2012, 11:38
- Fullt nafn: Andri Örn Sigurðsson
- Bíltegund: Jeep
- Staðsetning: Mosfellsbær
Re: 1995 Grand Cherokee 38" Breyting *Uppfært 25/2*
Jæja þá keyrum við bræðurnir þetta í gang aftur eftir smá leti/tíma skort vegna barneigna :)
Við fórum í að skella í stífuturna og máta undir, bara fáar myndir núna en þetta er vonandi að fara á fullt aftur þetta verkefni ;)
Þetta er ekki endanlegt náðum bara rétt að máta hana undir, það á eftir að mæla allt og prófa:
Við fórum í að skella í stífuturna og máta undir, bara fáar myndir núna en þetta er vonandi að fara á fullt aftur þetta verkefni ;)
Þetta er ekki endanlegt náðum bara rétt að máta hana undir, það á eftir að mæla allt og prófa:
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: 1995 Grand Cherokee 38" Breyting *Uppfært 25/2*
Hefðbundið 4-link á ekki heima í jeppa að mínu mati.
Það hentar þar sem það má ekki snúast upp á hásinguna. 4-link hentar td í spyrnugræjur
Triangulated 4-link eða 3-link líkt og landroverinn er með leyfir hásingunni að flexa almennilega.
Fyrst þið eruð að fara að smíða þetta þá er eina vitið að gera þetta að jeppa.
Það hentar þar sem það má ekki snúast upp á hásinguna. 4-link hentar td í spyrnugræjur
Triangulated 4-link eða 3-link líkt og landroverinn er með leyfir hásingunni að flexa almennilega.
Fyrst þið eruð að fara að smíða þetta þá er eina vitið að gera þetta að jeppa.
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: 1995 Grand Cherokee 38" Breyting *Uppfært 25/2*
þetta virkar flott, minn allaveganna var mjög skemmtilegur, ekki það að það eru til fjölhæfari og teygjanlegri útfærslur af fjöðrun, en þetta er orginal 4-link í grand og þarf ekki að smíða mikið.
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur