Er að vandræðast með Nissan Double Cap 2005 einn stimpillinn vildi ekki búa í blokk og fór stöngin bara út semsagt ónýt blokk
stimpill og alveg örugglega eitthvað meira,þetta er víst mjög algengt með 2,5 vélina,það sem ég er að spá í hvort einhver af ykkur snillingunum hefur sett aðra tegund af vél eða veit hvort það sé mögulegt án mikilla breytinga t,d 2,7 vélina úr terrano
eða jafnvel eitthvað annað.
Vélasvapp í Nissan DC 2005 má eyða
Vélasvapp í Nissan DC 2005 má eyða
Síðast breytt af uoa þann 07.jan 2015, 19:48, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Vélasvapp í Nissan DC 2005
Það var einhverstaðar hérna talað um að eitthvað af 2.7 terrano vélunum passaði beint við kassann þekki það ekki sjálfur samt.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 02.feb 2010, 17:24
- Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
- Bíltegund: Cherokee ZJ
Re: Vélasvapp í Nissan DC 2005
bara smá forvitni, fór vélin á 3. cyl?
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
Re: Vélasvapp í Nissan DC 2005
Oft fer um leið tímakeðjubúnaðurinn illa, knastásar brotna o.fl....
Re: Vélasvapp í Nissan DC 2005 má eyða
Já fór á þriðja og eitthvað meira eins og Freyr kemur inná,en þetta var hugmynd hjá mér að setja 2,7 úr terrano eins og bretinn
gerir töluvert af en þetta verkefni er komið út af verkefnalistanum, bíllinn sem ég ætlaði að kaupa í tilraunina er árg 2003 en ekki 2005
gerir töluvert af en þetta verkefni er komið út af verkefnalistanum, bíllinn sem ég ætlaði að kaupa í tilraunina er árg 2003 en ekki 2005
-
- Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Vélasvapp í Nissan DC 2005 má eyða
2.7 passar beint í án allra neina breytinga sami kassi passar. Vorum að gera þetta við gamlan. hann var 2.4 bensín. svo var sett í hann 2.5 sem fór svona og þar á eftir 2.7 TD. passaði allt beint ofaní og saman. þurfti að skipta út rafkerfinu reyndar með 2.7 TD veit ekki með nýrri bílanna.
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
Re: Vélasvapp í Nissan DC 2005 má eyða
Sælir kæru félagar ég er búinn að skifta um mótor í svona dc/navara 2003 ég setti terano í og hélt mæla borðinu úr dc. Ég skifti líka um gírkassa og millikassa . Ég hafði bara tvöfalt rafkerfi og tengdi 2,5 rafkefið við terano kassann . Jú það er barka mælir í terano en rafmagns í 2,5 það lítið mál að græja það skiftir bara á milli hraðamæla tanhjólunum þetta er ekkert rissa vandamál í framkvæmdum að mínu mati . 2,7 terano mótorinn er tilvalin í þessa bíla svo er líka það afturskaftið passar í terano kassann hef ekki lent í neinum vandræðum með bílinn minn eftir þetta ;-)
Re: Vélasvapp í Nissan DC 2005 má eyða
Af hverju ætti að eyða þræðinum? Svona þræðir þjóna allir sínum tilgangi sem upplýsingabanki sem margir leita í aftur og aftur....
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur