Sælir
Ég er með 2002 árgerð af dísel Cherokee sem er með skiptingarvesen.
Veit einhver hérna hvernig skipting er í þessum bíl og úr hvaða bílum ég get fengið skiptingu úr.
Hef bara fundið að þetta sé 4 þrepa skipting en hef ekki fundið hvað hún heitir.
Skiptingar í Cherokee
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 51
- Skráður: 13.júl 2010, 22:19
- Fullt nafn: Arnar Logi Þorgilsson
Re: Skiptingar í Cherokee
Ég sé ekki betur en að það sé sama skipting með 3.1 VM diesel bílnum eins og í 5.2 V8 en hún heitir 44RE.
http://en.wikipedia.org/wiki/TorqueFlite#A500_.2840RH.2F42RH.2F40RE.2F42RE.2F44RE.29
http://en.wikipedia.org/wiki/TorqueFlite#A500_.2840RH.2F42RH.2F40RE.2F42RE.2F44RE.29
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 51
- Skráður: 13.júl 2010, 22:19
- Fullt nafn: Arnar Logi Þorgilsson
Re: Skiptingar í Cherokee
Veistu hvort skiptingarnar passi beint á milli bíla??
Re: Skiptingar í Cherokee
Ekki hugmynd, hef ekki verið með svona skiptingu í höndunum.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur