Veit einhver hér nákvæmlega hvað patrol millikassi er þungur, úr '90 og yngri bílunum? Og hvað er með í þeirri tölu; er olía á kassnaum og er handbremsubúnaðurinn á honum?
Kv. Freyr
Þyngd á patrol millikassa?
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Þyngd á patrol millikassa?
Ég vigtaði svona kassa úr 93 model 58 kg með olíu handbremsubúnaði og barka.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur