hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
Sælir. Ég ætla smíða mér felgur fyrir 46" dekk. Felgurnar þurfa að vera 6 gata og passa undir Patrol. Hvaða felgur er best að nota til þess að breyta og í hvaða breydd og back space mæla menn með, og verður maður að vera beð bead lock?
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
Ég er með tunnur/kanta úr land cruiser/hilux felgum hjá mér og lét svo Gumma Jóns valsa fyrir mig,það hefur bara reynst vel ekki affelgast ennþá allavega.
Það er helsta spurningin með rétt backspace ef þú finnur felgu með það standard þá ertu í góðum málum.
Ég er með talsvert meiri hlunk en þú og ég veit ekki hvað hentar þér en ég er með 11 cm backspace og 16" breiðar felgur og þannig búinn er minn bíll kominn í heildarbreidd uþb. 250 cm.
Það er helsta spurningin með rétt backspace ef þú finnur felgu með það standard þá ertu í góðum málum.
Ég er með talsvert meiri hlunk en þú og ég veit ekki hvað hentar þér en ég er með 11 cm backspace og 16" breiðar felgur og þannig búinn er minn bíll kominn í heildarbreidd uþb. 250 cm.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
Ég er með felgur undan nissan pickup. 8mm þykkar miðjur. tvær eru með 13 og 12cm backspace. Ætlaði að halda mig við annaðhvort og vera með 19-20 breiðar felgur.. En eftir að hafa mátað eina felguna uppá 46" hjá félaga mínum sé ég að 11cm er hámarkið fyrir patrol með þessari stýris upphækkun á liðhúsinu. En hinsvegar er ég að skoða að smíða sjálfur upphækkun og láta svo gegnum lýsa suðurnar og fá vottun á draslið. Hefði nefilega vilja halda 12-13cm í backspace. pattinn verður að mig minnir 232 á milli ytri felgu brúna miðað við þetta backspace. Svo mun munstrið standa eitthvað pínu út. Hann fer allavega ekki yfir 240cm í heildarbreidd. Orginal patrol felgur eru líka að mig minnir með 8mm miðju þykkt. En hvort að þær fáist í 16" hæð veit ég svosem ekki.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
Ég er einmitt með svona stýris hækkun. Það er þá að stoppa mann af. Gott að hafa það í huga.
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
- Innlegg: 104
- Skráður: 17.okt 2011, 21:36
- Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
- Staðsetning: Vestfirðir
Re: hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
Sæll. ég er með orginal felgur undan nissan double cab sem ég lét breikka í 18" breiðar og ef mig misminnir ekki þá er 13.5 í backspace á þeim og þær sleppa fínt undir patrolinn hjá mér með upphækkun á liðhúsi.
If in doubt go flat out
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
Þetta er nú ekkert stórmál að mæla. Setja bara einhverjar felgur með þekktu backspace-i uppá og mæla hvað það má vera mikið meira með einföldum mæligræjum, tommustokk eða málbandi. Þá veistu hvað þú mátt fara langt í backspace.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
Eru menn að svera upp felgubolltana þegar farið er í 46"? P.s. ég er með patrol hásingar undir 2200kg bíl
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
Held að það sé ekki þörf á því að svera felguboltana ef þú passar bara að herða rærnar alltaf með herslulykli.
Annars setti ég 14mm bolta undir patrol sem ég átti en hann er nú eitthvað þyngri. Spurning hvort að vélaraflið hjá þér
komi til með að kalla á stærri bolta :)
En rauði þráðurinn er JÖFN hersla á felguróm.
Annars setti ég 14mm bolta undir patrol sem ég átti en hann er nú eitthvað þyngri. Spurning hvort að vélaraflið hjá þér
komi til með að kalla á stærri bolta :)
En rauði þráðurinn er JÖFN hersla á felguróm.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
MIJ wrote:Sæll. ég er með orginal felgur undan nissan double cab sem ég lét breikka í 18" breiðar og ef mig misminnir ekki þá er 13.5 í backspace á þeim og þær sleppa fínt undir patrolinn hjá mér með upphækkun á liðhúsi.
Skrítið. Ég mátaði undir hjá félaga mínum og þegar var búið að herða næstum þéttingsfast, gat ég ekki snúið felguni. En er þá ekki spurning um hvort að þessar upphækkanir séu misjafnar? Svona lýtur þetta út hjá félaga mínum. Þetta er ansi tæpt með 11cm backspace.
Markús værir þú til í að taka góða mynd af upphækkuninni sem ert með??

Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
ég er komin með felgur með 6mm miðju. hvar er ódýrast að láta breikka þær?
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
Grunar að þú gætir nú gert það sjálfur miðað við færnina á suðugræjuna :) Bara versla tunnur og smíða stand fyrir slípirokk og suðuhausinn. En annars held ég að Skerpa eða Felgur.is séu alveg meðidda :)
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
Hann Kristján á Renniverkstæði Kristjáns í Borgarnesi er alveg þrælsanngjarn snillingur í felgum eins og öðru ef þú ert á vesturlandinu.
Og Gummi í gjjárn er þrælfínn ef þú ert í bænum hann valsar svo líka ef þú ferð þá leið.
Og Gummi í gjjárn er þrælfínn ef þú ert í bænum hann valsar svo líka ef þú ferð þá leið.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
Jæja ég get bara ekki ákveðið mig hvaða breydd ég á að hafa á felgunum. Hvaða breydd mælið þið með, og vinsamlegast rökstuðning með. Bíllinn er í léttari kanntinum fyrir 46". Dekkin eru með sirka 6-7 mm eftir af munstri fyrir miðju og ætla èg að skera þau vel.
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
Re: hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
andrib85 wrote:Jæja ég get bara ekki ákveðið mig hvaða breydd ég á að hafa á felgunum. Hvaða breydd mælið þið með, og vinsamlegast rökstuðning með. Bíllinn er í léttari kanntinum fyrir 46". Dekkin eru með sirka 6-7 mm eftir af munstri fyrir miðju og ætla èg að skera þau vel.
Andri, farðu með felgurnar til Gumma í gjjárn. Hann er með sinn létta Cherokee á 46" og hefur þá væntanlega input í felgubreiddina og getur bæði breikkað og valsað fyrir þig svo þú sért ekki að affelga þetta dót á fjöllum :)
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
Mér hefur fundist með diagonal dekk að þar sé meira atriði að vera með breiða felgu en fyrir radial dekk hvað ertu að nota breiða felgu fyrir 44" dekkin?
Ég myndi nota svipaða breidd ef það hefur komið vel út kannski breikka um 1" fyrir breiðara dekk og reyna að hafa eins mikið backspace og mögulegt er.
Mín reynsla er að með svona drulludreifara túttur að alltaf virðist vera betra að vera með breiðari felgur í snjónum til að þau leggist og virki betur en ef tækið er notað mikið reyna breiðar felgur meira á allt gangverk bíllinn passar ílla í för oþh.
Ég myndi nota svipaða breidd ef það hefur komið vel út kannski breikka um 1" fyrir breiðara dekk og reyna að hafa eins mikið backspace og mögulegt er.
Mín reynsla er að með svona drulludreifara túttur að alltaf virðist vera betra að vera með breiðari felgur í snjónum til að þau leggist og virki betur en ef tækið er notað mikið reyna breiðar felgur meira á allt gangverk bíllinn passar ílla í för oþh.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur