Sæl öll
Frændi minn á 2,7 dísel Terrano sem er með bilaðann spíss á strokk #1. Í bílnum er Olíuverk frá Bosch en ekki zexel og spíssinn á strokk #1 er með einhvern skynjara á sér sem er bilaður. Veit einhver hvort það er ekki örugglega hægt að taka svona spíssa og færa milli véla, s.s. kaupa notaðann í hann, eða þarf að kaupa hann nýjann?
Ef það er hægt að færa á milli véla óska ég um leið eftir svona spíss í lagi. Frændi minn býr á Akureyri og er með bílinn þar svo ekki væri verra ef svona spíss fæst á því svæði.
Kv. Freyr
Terrano spíssar
-
- Innlegg: 20
- Skráður: 08.okt 2011, 10:54
- Fullt nafn: Garðar Þór Garðarsson
- Bíltegund: Willys ´66
Re: Terrano spíssar
Það er nál sem færist inn í spólu undan þrýsting. Þetta er ekkert koðað eða neitt slíkt þannig að lítið er því til ffyrirstöðu að færa á milli véla. Hins vegar virðist þetta vera algeng bilun og því apurning hvort það borgi sig að fá notað.
Hins vegar er ekkert mál að mæla spóluna í þessu ef þið fáið notaðann spíss.
Spólann á að vera um 100ohm
Hins vegar er ekkert mál að mæla spóluna í þessu ef þið fáið notaðann spíss.
Spólann á að vera um 100ohm
Re: Terrano spíssar
Þakka upplýsingarnar.
Kv. Freyr
Kv. Freyr
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur