Sælir félagar
Er einn af þeim hamingjusömu mönnum sem á rúmlega tvítugan gæðing með þessari skemmtilegu vél (hóst). Nú langar mig að fara að snýta bílnum all verulega og uppfæra eitt og annað. Í mínum pælingum var ég alltaf með í huga að skella einhverjum skemmtilegum mótor í bílinn en eftir að hafa verið að skoða myndbönd frá ameríkuhreppi er greinilegt að það er alveg hægt að hressa upp á þennan gamla trausta rokk sem fyrir er. Mig langar endilega að starta umræðu um það hvað hægt er að gera og hvort fleiri séu í svipuðum hugleiðingum.
kveðja Tolli 2.4 EFI áhugamaður
áhugamannahópur um 22RE (2.4 EFI, Toyota)
-
- Innlegg: 11
- Skráður: 19.okt 2014, 22:53
- Fullt nafn: ósvald h indriðason
- Bíltegund: musso 2,9
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: áhugamannahópur um 22RE (2.4 EFI, Toyota)
Það er hægt að gera allan andskotan við þessar vélar bara verst hvað er dýrt að fá hluti frá ameríku hreppi
ég er búin að skoða mikið og láta mig dreyma sérstaklega á þessari síðu
http://www.lcengineering.com/
en þetta er líka bara spurning hvað maður vill eyða í þetta
en mér fynst þetta að mörgu leiti skemtilegar vélar þó þær séu ekkert svakalega sprækar
ég er búin að skoða mikið og láta mig dreyma sérstaklega á þessari síðu
http://www.lcengineering.com/
en þetta er líka bara spurning hvað maður vill eyða í þetta
en mér fynst þetta að mörgu leiti skemtilegar vélar þó þær séu ekkert svakalega sprækar
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
Re: áhugamannahópur um 22RE (2.4 EFI, Toyota)
Ég hef alveg fundið uppgerðarsett fyrir þessar vélar á viðráðanlegu verði en um leið og það er eitthvað sem heitir performance þá rýkur verðið upp úr öllu valdi. Ég hallast að því að kaupa uppgerðarsett þar sem allar pakkningar og flestir slitfletir eru endurnýjaðir sem og allir skynjarar og splæsa svo í flækjukit og nýjan knastás sem eykur tog. þannig á maður að getað fengið 20% aflaukningu.
kv Tolli
kv Tolli
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: áhugamannahópur um 22RE (2.4 EFI, Toyota)
ég hef pantað fín upptektarsett á í kringum 50-60 þúsund, með stimplum og öllu
en performance kostar í þær
fína vélar að mörgu leiti og þægilegt að eiga við þær
en performance kostar í þær
fína vélar að mörgu leiti og þægilegt að eiga við þær
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: áhugamannahópur um 22RE (2.4 EFI, Toyota)
sælir ég á stimplasett með hringjum nýtt og ónotað ef ykkur vantar kv Heiðar Brodda 8975680 eða es
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur