Sælir, er að skipta um framrúðu í patrol hjá mér og þarf aðeins að laga smá yfirborðsryð undir henni.
Er búinn að pússa og bursta svo mest af ryðinu er farið í burtu þó er yfirborðið nokkuð gróft svo ég var að hugsa um að skella smá rust converter á þetta.
Leitaði hérna á spjallinu og sá að menn höfðu misjafnar skoðanir á efnum sem þessu.
En hefur einhver notað þetta frá Kemi? http://www.kemi.is/rust-o-lene-rydstopp-500-ml.html#.VFajXvmsXCs
Kv. Stefán
Rust-O-Lene (Rust convertor)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
Rust-O-Lene (Rust convertor)
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Rust-O-Lene (Rust convertor)
Sandblása grunna og lakka, besta ráðið.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
Re: Rust-O-Lene (Rust convertor)
Auðvitað væri best að sandblása þetta, veit það. En það er bara aðeins meiri annaðhvort fjárfesting eða föndur við að smíða græjjur.
Engin sem hefur prufað þetta?
Engin sem hefur prufað þetta?
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
Re: Rust-O-Lene (Rust convertor)
ég hef prufað þetta efniog ekkert útá það að setja nema það, nema þetta verður svoldið hömruð áferð af þessu. besta sem hægt er að gera er að setja smá spasl yfir og svo mála.
en þetta virðist halda ryðinu alveg í skefjum þar sem þetta er sett, en það þarf náttúrulega að vera smá ryð svo efnin í þessu geti unnið á móti því
en þetta virðist halda ryðinu alveg í skefjum þar sem þetta er sett, en það þarf náttúrulega að vera smá ryð svo efnin í þessu geti unnið á móti því
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
Re: Rust-O-Lene (Rust convertor)
Sælir ég er bílmálari mín reynsla af þessu rustkonverter töfra drasli er ekki góð. Ég og mæli mikið frekar með að þú reynir að spóla riðinu alveg burt. Til dæmis með einhverri steinskífu í slípirokk eða bandslípivél eða einhverju sem mokar sig aðeins niður, bara ekki bláma járnið mikið og nátturulega ekki fara í gégn um það, svo grunnar þú þetta með epoxí grunn og pennslar svo einhverju tveggjaþátta lakki yfir þetta.
kv Helgi
kv Helgi
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur