Var að setja saman lásin til að sjá hvort það vantaði eithvað og já það vantar 1 hlut.
Það er CLUTCH GEAR 050102 og er númer 2 á þessu skjali.
https://www.arb.com.au/media/products/air-lockers/2-RD06.pdf
Þessi hringur er notðaur í margar gerðir af ARB lásum sem voru hér fyrir sirka 10 árum.
Er einhver hér sem á svona lása sem eru brotnir eða bilaðir sem væri hægt að nota í vara hluti.
ARB lás RD06 vantar (CLUTCH GEAR 050102)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
ARB lás RD06 vantar (CLUTCH GEAR 050102)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: ARB lás RD06 vantar (CLUTCH GEAR 050102)
Ég á líklega svona úr gömlum lás sem var í Hilux að aftan. Veistu ca. hvað hann á að vera í þvermál eða þykkt?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: ARB lás RD06 vantar (CLUTCH GEAR 050102)
Fann hringinn. Hann er 106mm í þvermál og 14,15mm á þykkt. 41 tönn að utan, 27 tennur að innan.


-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: ARB lás RD06 vantar (CLUTCH GEAR 050102)
Var að senda þér skilaboð!
Jæa er búinn að skoða þetta og tannar fjöldi passar hjá mér en get ekki mælt hitt því þetta vantar hjá mér :-)
Jæa er búinn að skoða þetta og tannar fjöldi passar hjá mér en get ekki mælt hitt því þetta vantar hjá mér :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur