Núna þarf ég að fá hjólastilli vottorð á patrolinn hjá mér, og var að spá er einhver aðili sem tekur patrol á 42 - 46" dekkjum í stillingu eða þarf ég að hafa með mér lítil dekk? Bý nefnilega út á landi
og annað hvaða aðila er best að semja við um að breyta hraðamæli í bílnum ?
Hjólastilling og hraðamælabreyting á patrol
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur