Ætla að prufa hér að spyrja ykkur að einu.
Er með í höndunum Audi A4 2002mdl.
Nú er massíft slag í stönginni sem stýrisendinn ytri skrúfast inní.
Er endi þar fyrir innan sem hægt er að skipta um eða er þetta endinn á stýrismaskínunni?
Átti voðalega erfitt með að troða höndinni þar innfyrir og sá ekki hvernig maður ætti að
komast að þessu. (Var ekki með hann á lyftu)
Ég er búinn að fara með hann í Hringrás en þeir komu með hann aftur til mín á palli þannig
að sú lausn er ekki að gera sig :)
Kv Hagalín
Audi A4 stýris vesen
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Audi A4 stýris vesen
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Audi A4 stýris vesen
Ef þetta er eitthvad lìkt benz eda flestun tannstangarstyris bìlum, þà er lidur skrùfadur ì endann à tannstønginni med àføstum øxlinum sem skrùfast innì styrisendann. þad er ekki stòrmàl ad skipta um þetta en èg mæli med ad þù skiptir lìka um hosuna à sama tìma
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Audi A4 stýris vesen
Þetta ætti að líta svona út.
- Viðhengi
-
- audi_tie_rod.gif (9.05 KiB) Viewed 1008 times
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Audi A4 stýris vesen
Snillingar. Þá er bara að lúpa lúkuna og troða henni þarna inn og losa þetta :)
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Audi A4 stýris vesen
Ágætis líkur á að þú þurfir að rífa hálfan bílin til að komast að þessu....það er algengt með audi :)
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur