Wrangler trúvilla
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 60
- Skráður: 04.jan 2014, 20:29
- Fullt nafn: Kjartan Bragi Ágústsson
- Bíltegund: Wrangler/Cherokee
- Staðsetning: Reykjavík
Wrangler trúvilla
Fyrir um það bil ári keypti pabbi eitt stykki YJ Wrangler og höfum við feðgarnir unnið í að breyta framendanum í CJ. Það felur í sér að setja brettakanta, grill og húdd af CJ-5 bíl sem við áttum í pörtum. Einnig höfum við sett upp bensíntank og lagað göt í boddíi. Það sem eftir stendur er að klára framendanum og sprauta hann, klára bensínkerfið og tengja rafkerfið. Þá er að skella 35" All-terrain enda er búið að skella gormum undir fyrir 37-38"en við viljum fjaðra mikið og fara í skoðun
- Viðhengi
-
- image.jpg (239.69 KiB) Viewed 2457 times
-
- image.jpg (171.9 KiB) Viewed 2457 times
-
- image.jpg (154.69 KiB) Viewed 2457 times
-
- image.jpg (134.15 KiB) Viewed 2457 times
-
- image.jpg (154.58 KiB) Viewed 2457 times
-
- image.jpg (251.54 KiB) Viewed 2457 times
-
- image.jpg (137.12 KiB) Viewed 2457 times
-
- image.jpg (183.33 KiB) Viewed 2457 times
-
- image.jpg (157.49 KiB) Viewed 2457 times
-
- image.jpg (152.25 KiB) Viewed 2457 times
Ég trúi á heilagan þríleik, Wagoneer, Cherokee og heilagan Willys
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 31.jan 2010, 23:38
- Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
- Bíltegund: Subaru Outback
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Wrangler trúvilla
Sælir.
Þetta líst mér vel á. Finnst CJ framendinn mikið flottari heldur en Wrangler framendinn. Ég skil ekki menn sem breyta þessu í hina áttina ss. úr CJ í Wrangler.
Gangi ykkur vel með þetta, og ekki spara myndirnar.
Kv.
Ásgeir
Þetta líst mér vel á. Finnst CJ framendinn mikið flottari heldur en Wrangler framendinn. Ég skil ekki menn sem breyta þessu í hina áttina ss. úr CJ í Wrangler.
Gangi ykkur vel með þetta, og ekki spara myndirnar.
Kv.
Ásgeir
Re: Wrangler trúvilla
Mér líst helvíti vel á þetta hjá þér og líka ánægður með valið á frambrettunum :-)
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur