Hvernig gerir maður hluti úr áli, eins og eru í störturum, alternatorum, soggreinum ofl. eins og nýtt? Hvaða efni/áhöld eru notuð?
-haffi
Hreinsa ál
Re: Hreinsa ál
mjög gott að nota sýruvask eins og notað er til að þrýfa fiskvinslutæki
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hreinsa ál
Alternatorar eru yfirleitt sandblásnir létt og fá yfir sig smá lakk eða ekki neitt.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Hreinsa ál
Ég hef prufað að "sandblása" ál (blöndung og vélarhús af mótorhjóli) með matarsóda, það svínvirkar og skilur ekki eftir sig neinar skemmdir og er umhverfisvænt.
Sandurinn á það til að liggja í efninu og valda meiri skaða seinna meir, myndi ekki nota sand á þessa hluti.
Sandurinn á það til að liggja í efninu og valda meiri skaða seinna meir, myndi ekki nota sand á þessa hluti.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur