Dana 300 og 44RE

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Robert
Innlegg: 181
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Dana 300 og 44RE

Postfrá Robert » 28.maí 2014, 14:32

Get fengið Grand 98 með 5.2 a finu verði er mikið mal að setja Dana 300 millikassa við það til að fa droppið hægramegin svo eg get notað við Scout hasingarnar.

er ekki rett hja mer að það se 44RE i honum og vinstra drop, hvernig millikassi mundivera i þessu?

A einhver rafmagnsteikningar yifir þetta eða þekkir hvað þetta er mikið mal?

kv.Robert



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur