Langaði að vita hvort einhver gæti bent á hvert er best að fara  með cruiserinn og breyta honum.Hann er á 35 tommum,langar að setja hann á 38 og er þetta mikið mál.
 Kv Björn
			
									
									Breyting cruiser 90
- 
				Elítan
 
- Innlegg: 38
- Skráður: 11.feb 2014, 19:18
- Fullt nafn: Hlynur St Þorvaldsson
- Bíltegund: Land Cruser
Re: Breyting cruiser 90
persónulega myndi ég selja 35" bíllinn og leita af óbreyttum eða 38" bíll til sōlu
þar sem vinnan er nànast sú sama að breyta 35" og óbreyta bílnum yfir à 38" ef vel à að vera.
			
									
										
						þar sem vinnan er nànast sú sama að breyta 35" og óbreyta bílnum yfir à 38" ef vel à að vera.
- 
				bjössirun
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 2
- Skráður: 07.maí 2014, 13:03
- Fullt nafn: Björn Runólfssob
- Bíltegund: Toyota Cruiser 90
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Breyting cruiser 90
Takk fyrir svarið :)
			
									
										
						Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur