Sælir spjallverjar
Ég er með Y61 Patrol með 2,8 mótor og í honum er Hopa tölvukubbur (divo N1). Hann er með þremur stilliskrúfum sem ég hef ekki hugmynd hvað gera. Á einhver leiðbeiningar um þennan tölvukubb sem sýnir hvað skrúfurnar gera? Mér finnst lítið spennandi að fara að fikta í þessum skrúfum nema hafa einhverjar leiðbeiningar :)
Svo á ég annan svona kubb sem er til sölu ef einhverjum vantar.
Vantar leiðbeiningar fyrir Hopa tölvukubb Í Patrol
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 101
- Skráður: 09.feb 2011, 11:41
- Fullt nafn: Hörður Tryggvason
- Bíltegund: Jeep Cherokee XJ
Re: Vantar leiðbeiningar fyrir Hopa tölvukubb Í Patrol
Á virkilega enginn leiðbeiningar fyrir svona kubb?
-
- Innlegg: 176
- Skráður: 17.des 2012, 23:29
- Fullt nafn: Þórjón P. Pétursson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: Vantar leiðbeiningar fyrir Hopa tölvukubb Í Patrol
Sæll, getur bjallað á mig í síma 895-7999 er með einhvern snepil um HOPA, Keypti einn svona fyrir nokkrum mánuðum en er enn í hanskahólfinu :) með honum fylgdi umræddur snepill ;) Getur fengið að kíkja á kvikindið
kveðja: þórjón
kveðja: þórjón
-
- Innlegg: 176
- Skráður: 17.des 2012, 23:29
- Fullt nafn: Þórjón P. Pétursson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: Vantar leiðbeiningar fyrir Hopa tölvukubb Í Patrol
HörðurT wrote:Á virkilega enginn leiðbeiningar fyrir svona kubb?
Ákvað að henda inn PDF af basic leiðbeiningunum hérna þar sem eflaust einhvern á eftir að vanta þetta í framtíðinni,,,
- Viðhengi
-
- HOPA002.pdf
- (90.96 KiB) Downloaded 479 times
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: Vantar leiðbeiningar fyrir Hopa tölvukubb Í Patrol
hver er reynslan af þessum tölvukubbum eru þer að gera einhvað gagn
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur