Veltibogi

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Sævar Páll
Innlegg: 316
Skráður: 07.okt 2010, 15:59
Fullt nafn: Sævar Páll Stefánsson

Veltibogi

Postfrá Sævar Páll » 15.apr 2014, 21:43

Sælir. Er að fara að smíða veltiboga á ramchargerinn hjá mér og var að velta fyrir mér hvaða efni menn notuðu í þetta. Er að hugsa um að hafa bogann tvöfaldann, svipaðann þessum Image

Er tveggja tommu saumað rör, svart, 3.2 mm veggþykkt nóg í svona æfingar? eða væri meira vit í að hafa þau grennri og heildregin? Er ekki mjög stressaður yfir nokkrum kílóum til eða frá.
Þetta verður að vitaskuld beygt en ekki með suðubeygjum í aðalboganum.

Kv Sævar P




villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Veltibogi

Postfrá villi58 » 15.apr 2014, 22:01

Sævar Páll wrote:Sælir. Er að fara að smíða veltiboga á ramchargerinn hjá mér og var að velta fyrir mér hvaða efni menn notuðu í þetta. Er að hugsa um að hafa bogann tvöfaldann, svipaðann þessum Image

Er tveggja tommu saumað rör, svart, 3.2 mm veggþykkt nóg í svona æfingar? eða væri meira vit í að hafa þau grennri og heildregin? Er ekki mjög stressaður yfir nokkrum kílóum til eða frá.
Þetta verður að vitaskuld beygt en ekki með suðubeygjum í aðalboganum.

Kv Sævar P

2" með saum og 3.2 mm veggþykkt er mjög gott og þolir nánast allt, og ekki verra ef þú ert með þetta tvöfallt.
Mundi hiklaust kíla á þetta.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1273
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Veltibogi

Postfrá svarti sambo » 15.apr 2014, 22:53

Það er alveg nægur styrkur í þessu og ætli það gefi sig ekki eitthvað annað í bílnum áður en að þetta fer.
Fer það á þrjóskunni


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur