Felgubreidd 46" dekk

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Felgubreidd 46" dekk

Postfrá Fordinn » 14.apr 2014, 09:12

Góðan daginn.... ég hringdi i Gunnar Ingva hja bretta kanntar.is og ætlaði að kaupa kannta... og þá kom hann með þá erfiðu spurningu hvað felgurnar væru breiðar hjá mér..


Eg er med 2002 árg af ford super duty og ætla á 46" enn eg var ekki kominn svo langt að hugsa um endalega felgubreidd...

Hvad hafa menn verið að nota breiðar felgur á þessa bíla... var madur ekki farin að nálgast hámarksbreidd með ekkert of stórum felgum....

Endilega ausið ur viskubrunnum ykkar.




sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: Felgubreidd 46" dekk

Postfrá sfinnur » 14.apr 2014, 09:51

Það er mjög algengt að vera með 18" breyðar felgur. Þó hafa menn verið að fara niður í 16" og uppí 20", en ég held að 18" sé bara fínt.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Felgubreidd 46" dekk

Postfrá jeepcj7 » 14.apr 2014, 10:43

Á 18" breiðum felgum með 11 cm. backspace ertu kominn yfir löglega breidd ca.260 cm. sleppur að mig minnir á 17" breiðum felgum á eldri bílunum 1999-2003.
Ég er með minni kantana 44"-46" það sleppur fyrir 46" en ekkert meira en það,ég er með 16" breiðar felgur og 11cm. backspace og það eru ca.250 cm. út fyrir dekk.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Felgubreidd 46" dekk

Postfrá jeepson » 14.apr 2014, 18:08

Það eru nokkrir econoline hérna fyrir austan sem eru á 46" allavega einn þeirra er á 20 eða 22" breiðum felgum heyrði ég. Er sjálfur að velta því fram og tilbaka hvort að ég eigi að fara í 44" eða 46" Ætlaði þá að vera með 18 eða 19" breitt fyrir 44" eða 20" fyrir 46"
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: Felgubreidd 46" dekk

Postfrá Fordinn » 14.apr 2014, 18:38

Já það var það sem mig minnti... að madur væri komin á limmið með breiddina... veit að það er fullt af bílum á breiðari felgum.... enn þeir fóru sennilega ekki i gegnum breytingarskoðunina á þeim =)

Ég kíki á Gunna á morgun og fæ hann til að græja kannta þetta kemur allt med kalda vatninu hjá manni =)


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Felgubreidd 46" dekk

Postfrá Heiðar Brodda » 14.apr 2014, 21:52

17-18" er fínt fyrir 44" 18-22" 46" annars er víst allt annar snjór þarna fyrir sunnan en 18" virðist vera algengt kv Heiðar


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur