læsingar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
læsingar
Hvernig er það ,eru til einhverjar aðrar læsingar en loft í frammdrif lc90.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
Re: læsingar
Þeir komu sumir með rafmagnslás að framan, held að það hafi verið orginal frá verksmiðju frekar en að AT hafi sett þá í. En ætlar þú í alvöru að reyna að nota þetta drif áfram á þessum dekkjum ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: læsingar
AgnarBen wrote:Þeir komu sumir með rafmagnslás að framan, held að það hafi verið orginal frá verksmiðju frekar en að AT hafi sett þá í. En ætlar þú í alvöru að reyna að nota þetta drif áfram á þessum dekkjum ?
já vinur minn ég er svo þrjóskur , það er svo gott að ferðast á honum
hann etur allar ójöfnur þar sem aðrir eru í hoppi og skoppi,,
ég er búin að fá allt í þetta hjá mér
og læsingu að framan nú skal láta reyna á þetta
það skal heppnast.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
- Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: læsingar
List vel a þetta hja þer ekki lata þessa menn hafa ahrif a þig og ekki vera eins og allir hinir
Kv. Atli
Kv. Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Re: læsingar
Það getur líka varla verið svo óyfirstíganlegt að smíða í þetta 8" drif...ég myndi allavega gera það ef ég væri að pæla í svona hálf-breytingu á LC90.
Full-breyting er auðvitrað að setja rör.
Ég tek reyndar undir þetta með fjöðrunina, þessir bílar eru mjög skemmtilegir miðað við hversu stuttir þeir eru milli hjóla.
:-)
kv
G
Full-breyting er auðvitrað að setja rör.
Ég tek reyndar undir þetta með fjöðrunina, þessir bílar eru mjög skemmtilegir miðað við hversu stuttir þeir eru milli hjóla.
:-)
kv
G
Re: læsingar
Árni gerir örugglega bara það sem honum sýnist eins og hingað til, efast ekki um það :)
Ég átti nú reyndar ekki við að setja rör undir heldur segi ég eins og Grímur, hvað með að skoða að setja annað drif í þetta. Varstu búinn að skoða eitthvað frekar að setja Dana 50 í þetta ?
Ég átti nú reyndar ekki við að setja rör undir heldur segi ég eins og Grímur, hvað með að skoða að setja annað drif í þetta. Varstu búinn að skoða eitthvað frekar að setja Dana 50 í þetta ?
-
- Innlegg: 98
- Skráður: 23.mar 2013, 00:26
- Fullt nafn: Ragnar F. Magnússon
- Bíltegund: Toyota LC90
Re: læsingar
Það er rafmagnsframlás í mínum lc90 sem mér skilst að hafi verið settur í bílinn af Arctic Trucks mönnum. Hann sagði mér einn hjá þeim að þessir lásar væru ekki gefins ef þeir gæfu sig og að kögglinum hefði verið breytt e-ð þegar þessir lásar hefðu verið settir í. Það er einn takki sambærilegur þeim úr lc80 sem stýrir báðum lásunum.
Ertu að setja TrueTrac í hjá þér að framan?
Ertu að setja TrueTrac í hjá þér að framan?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: læsingar
raggos wrote:Það er rafmagnsframlás í mínum lc90 sem mér skilst að hafi verið settur í bílinn af Arctic Trucks mönnum. Hann sagði mér einn hjá þeim að þessir lásar væru ekki gefins ef þeir gæfu sig og að kögglinum hefði verið breytt e-ð þegar þessir lásar hefðu verið settir í. Það er einn takki sambærilegur þeim úr lc80 sem stýrir báðum lásunum.
Ertu að setja TrueTrac í hjá þér að framan?
já sæll
ég er að spá í að prufa þessa TrueTrac læsingu.
ég talaði við einn sem er með hana hjá sér og er nokkuð sáttur
þannig að maður bara prufar.
ef hún er ekki að gera sig þá fer eitthvað annað í þetta
maður verður bara að prufa sig áframm í þessu.
Agnar ég var ekki búin að skoða þennan möguleika með D50 drif steingleymdi því
en það á örugglega eftir að brotna annað drif þá skoða ég það.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: læsingar
Eitthvað var ég að heyra að menn væru að mixa 8-tommu framdrif úr Tacomu/Landcruiser-120 undir þessa bíla. En þau eru líklega ekki gefins.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: læsingar
Dana 44 er líka til í lausum köggli úr ttb ford þar er yfirliggjandi pinjón og 8.5" drif mjög gott úrval af lásum og hluföllum.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: læsingar
jeepcj7 wrote:Dana 44 er líka til í lausum köggli úr ttb ford þar er yfirliggjandi pinjón og 8.5" drif mjög gott úrval af lásum og hluföllum.
Djöf. líst manni vel á sumar hugmyndir sem dúkka upp hérna!
-
- Innlegg: 98
- Skráður: 23.mar 2013, 00:26
- Fullt nafn: Ragnar F. Magnússon
- Bíltegund: Toyota LC90
Re: læsingar
Það verður gaman að heyra hvernig TrueTrac kemur út í þessu framdrifi. Ég þarf að halda áfram að leita upplýsinga um hvað í ósköpunum þetta er sem ég er með að framan í mínum :)
Re: læsingar
ég er með TruTrac að framan hjá mér og ekkert nema bullandi hamingja yfir þessum lás.
Re: læsingar
það er vandamál að nota Dana drif á móti LC Drifhlutföllin ganga ekki saman nema í einstöku hlutföllum Þannig að möguleikarnir skerðast verulega . Best að nota LC á móti LC .
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: læsingar
AgnarBen wrote:ég er með TruTrac að framan hjá mér og ekkert nema bullandi hamingja yfir þessum lás.
Sæll
er bíllin hjá þér með sídrifi
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
- Innlegg: 98
- Skráður: 23.mar 2013, 00:26
- Fullt nafn: Ragnar F. Magnússon
- Bíltegund: Toyota LC90
Re: læsingar
Ég henti spurningu á Arctic Trucks og Gísli svaraði mér á núll einni.
Það sem var gert fyrir LC90 framdrif hjá þeim var að tekinn var lás/case og driflæsingarmótor úr lc80 afturdrifi og komið fyrir að framan. Steypt var nýtt driflok fyrir læsingarmótorinn og 7.5" kamburinn renndur út til að koma upp á lc80 8" lásinn/case-ing.
Þar hafið þið það og ég veit meira um nýja bílinn minn :)
Það sem var gert fyrir LC90 framdrif hjá þeim var að tekinn var lás/case og driflæsingarmótor úr lc80 afturdrifi og komið fyrir að framan. Steypt var nýtt driflok fyrir læsingarmótorinn og 7.5" kamburinn renndur út til að koma upp á lc80 8" lásinn/case-ing.
Þar hafið þið það og ég veit meira um nýja bílinn minn :)
Re: læsingar
Árni Braga wrote:AgnarBen wrote:ég er með TruTrac að framan hjá mér og ekkert nema bullandi hamingja yfir þessum lás.
Sæll
er bíllin hjá þér með sídrifi
Millikassinn hjá mér bíður upp á 2wh / sídrif / 4wh hi / 4wh lo
Ég nota sídrifið heilmikið hérna innanbæjar ef það er eitthvað að færð, snilldarbúnaður og hef aldrei, ekki einu sinni, fundið fyrir þessum lás hérna í bænum.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: læsingar
AgnarBen wrote:Millikassinn hjá mér bíður upp á 2wh / sídrif / 4wh hi / 4wh lo
Hlutur sem er bara í boði í betri jeppum og fleiri framleiðendur mættu taka sér til fyrirmyndar.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: læsingar
Ég vil ennþá halda því fram að það sé tiltölulega einfalt að smíða hús fyrir 8" toyota drif.
Útfæra þetta bara sem afturhásingar-kryppling úr Hilux. Mætti líklega taka afturöxla og breyta þeim í þetta...stytta þá, ríla upp og renna flangsana+bora fyrir framöxlana. Hásinguna sjálfa þyrfti auðvitað að snikka alla til og sníða að plássinu(plássleysinu), en það er bara dund með slípirokk og rafsuðu.
Þá er hægt að setja í allskyns lása og öll drifhlutföll til á móti afturdrifinu.
Það er líklega takmarkað pláss þarna, en lengi má troða ef viljinn er fyrir hendi.
Dana44 pælingin er svosem ekki al galin, en hlutföll takmarkast við 1:4.10, 1:4.56 og 1:4.88 ef ég man rétt.
1:4.88 er eina vitræna hlutfallið af þessum, en er full hátt fyrir flestra smekk.
kv
G
Útfæra þetta bara sem afturhásingar-kryppling úr Hilux. Mætti líklega taka afturöxla og breyta þeim í þetta...stytta þá, ríla upp og renna flangsana+bora fyrir framöxlana. Hásinguna sjálfa þyrfti auðvitað að snikka alla til og sníða að plássinu(plássleysinu), en það er bara dund með slípirokk og rafsuðu.
Þá er hægt að setja í allskyns lása og öll drifhlutföll til á móti afturdrifinu.
Það er líklega takmarkað pláss þarna, en lengi má troða ef viljinn er fyrir hendi.
Dana44 pælingin er svosem ekki al galin, en hlutföll takmarkast við 1:4.10, 1:4.56 og 1:4.88 ef ég man rétt.
1:4.88 er eina vitræna hlutfallið af þessum, en er full hátt fyrir flestra smekk.
kv
G
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: læsingar
jæja þá er þetta allt að verða komið eina sem eftir er að setja í er frammdrifið. var svo heppin að fá læsingu í hann og er hann Aron snillingur hjá Breyti að stilla þetta saman.jú og þarf að finna útur rafmagnsvandamáli sem byrjaði þannig að þegar ég stíg á kúplingu kviknuðu ljós í mælaborði og slökknuðu svo en nú loga þau,það er handbremsuljós,hleðsluljós,olíuljós gult,og kælivatnsljós. hvað getur þetta verið. bíllin hlóð ekki vel á annan geymin þeim meigin sem jörðin fer niður á grind setti nýja jörð af geymi í boddy og þá hlóð hann mjög vel.mér finnst mjög trúlegt að þetta sé jarðsambandsleysi eða hvað haldið þið???
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: læsingar
afsakaðu að ég spyr, þó þú sért búinn að redda þessu, en er ekki 8" framdrif í 100 krúser ? er mikið mál að mixa þau yfir í 90 krúserinn? og er 120 krúserinn líka með 8" framdrifi ?
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: læsingar
Valdi B wrote:afsakaðu að ég spyr, þó þú sért búinn að redda þessu, en er ekki 8" framdrif í 100 krúser ? er mikið mál að mixa þau yfir í 90 krúserinn? og er 120 krúserinn líka með 8" framdrifi ?
Þetta hefur verið gert, mig minnir að Tacoma sé líka með sama 8" framdrifið.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: læsingar
Jú það er rétt þetta hefur verið gert.
En er munurinn svo mikill að það borgi sig kostnaðarlega að
gera þetta? spyr sá sem ekki veit.
Ég held að með þessari læsingu TruTrac sé drifið orðið mun sterkara
en það var.
En er munurinn svo mikill að það borgi sig kostnaðarlega að
gera þetta? spyr sá sem ekki veit.
Ég held að með þessari læsingu TruTrac sé drifið orðið mun sterkara
en það var.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur