Er að pæla er mikið mál að gera NP243C kassan sem er aftan á 4L80E skiftinguni hjá mér Handvirkan
Eftir að ég setti framhásingu undir sem er ekki með rafmagns actuator eins og klafaruslið sem var þá er eins og Skiftimodulið vilji ekki skifta inn Millikassanum því það fær ekki staðfestingu á að framlokur séu komnar á
Virkaði fínt fram að því að ég setti hásinguna í og hásingin sú var með Vacuum en ég breytti því í Barkastýringu þeas hún læsir inn lokurnar með Barka en ekki Vacuum og nú vil millikassinn ekki skifta í 4wd haminn sem skýrist sennilega af að hann fær ekki boð frá actuator að hann sé í lokunum :)
Breyta Millikassa
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Breyta Millikassa
geturu ekki búið til falskt merki frá þessum actuator?
T.d. skipt um rofann fyrir þetta og sett tvöfaldan rofa sem myndi þá búa til þetta merki um leið og þú ýtir á takkann
T.d. skipt um rofann fyrir þetta og sett tvöfaldan rofa sem myndi þá búa til þetta merki um leið og þú ýtir á takkann
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Breyta Millikassa
Gummi ekkert mal að utbua litinn öxul og sjoða a hann jarn til að setja skiftistöng a eg gæti synt þer hvað eg meina , er ekki goður að koma svona lysingum a prent :) og handvirkt er betra en rafmagn klikkar aldrei :)
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur