Upphækkun pajero 1992
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 9
- Skráður: 13.des 2013, 22:11
- Fullt nafn: Haraldur M. Traustson
- Bíltegund: Pajero 1992 31"
Upphækkun pajero 1992
Hvaða gormar passa undir þennan úr öðrum bílum?? Þvermálið er um 180 mm og innanmálið er um 150mm, mig langar að fá lengri gorma.
Re: Upphækkun pajero 1992
Í UK hafa menn verid ad setja Patrol gorma undir tha ad aftan til ad haekka upp.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
-
- Innlegg: 82
- Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
- Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bíltegund: Willys
Re: Upphækkun pajero 1992
Fyrir hvaða dekk ertu að hækka hann? Ég á svona bíl sem ég var að láta mig dreyma um að setja á 38" án þess að hækka neitt, bara skera. Hefur einhver séð svona bíl sem var breytt svoleiðis?
kv.Bjarni
kv.Bjarni
Bjarni Benedikt
Willysdellukall
Willysdellukall
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Upphækkun pajero 1992
Ef þú ætlar að láta bílinn fjaðra eitthvað að aftan án þess að hækka þá verðurðu að færa afturhásinguna hressilega og hækka hjólskálina inni í bíl. Mun auðveldara að fara í 50mm bodylift eða síkka fjöðrun.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur