Góðan dag.
Ég er að velta því fyrir mér hvort að það sé almennt hægt að skera niður fyrir mynstur í stórum jeppadekkjum ? (38"+)
Ég er með 38" Ground Hawg dekk sem ég fékk með bílnum mínum en þau eru með ca. 5-6mm mynstur í miðju en alveg sköllótt í könntum, eins og það hafi alltaf verið keyrt á þeim með of lítinn þrýsting..
Er eitthvað hægt að skera í kanntana á dekkjunum til þess að getað notað þau sem þokkaleg sumardekk?
Hér eru myndir af einu dekkinu, þau eru öll svona þannig að ég tók bara myndir af einu þeirra..
Myndir:
Að skera dekk
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Að skera dekk
- Viðhengi
-
- 20140227_130526.jpg (110.57 KiB) Viewed 1920 times
-
- 20140227_130537.jpg (95 KiB) Viewed 1920 times
-
- 20140227_130548.jpg (92.22 KiB) Viewed 1920 times
-
- 20140227_130607.jpg (94.14 KiB) Viewed 1920 times
-
- 20140227_130620.jpg (122.14 KiB) Viewed 1920 times
Síðast breytt af aggibeip þann 27.feb 2014, 13:19, breytt 2 sinnum samtals.
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Að skera dekk
Ég skar GH 5 mm niður fyrir munstur án þess að lenda í striga, mæli samt ekki með því að gera svona, gætir lent í veseni við tryggingafélag ef þú lendir í einhverju óhappi.
Og ekki skera upp á hliðar ef þú ferð í þetta.
Og ekki skera upp á hliðar ef þú ferð í þetta.
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Að skera dekk
Tækninefndin hjá Ferðaklúbbnum 4X4 athugaði þetta núna í vetur.
Það má ALLS EKKI skera niður fyrir upprunalega mynstrið.
Hins vegar má skera kubbana í döðlur ef mönnum sýnist svo.
Það má ALLS EKKI skera niður fyrir upprunalega mynstrið.
Hins vegar má skera kubbana í döðlur ef mönnum sýnist svo.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Að skera dekk
Ég setti myndir inn í fyrsta póst svo að menn sjái hvernig þetta er...
...Er eitthvað hægt að fríska upp á þetta?
...Er eitthvað hægt að fríska upp á þetta?
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Að skera dekk
Þetta er að mér skilst, eðlilegt slit á GH og Mudder.
Felgubreidd eða loftþrýstingur hafi lítið um þetta að gera.
Felgubreidd eða loftþrýstingur hafi lítið um þetta að gera.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Að skera dekk
hobo wrote:Þetta er að mér skilst, eðlilegt slit á GH og Mudder.
Felgubreidd eða loftþrýstingur hafi lítið um þetta að gera.
Nú okei! Ég vissi það ekki. Ég átti þennan bíl fyrir nokkrum árum síðan og þegar ég seldi hann var hann á 38" Mudder en hann var mjög jafnt slitinn.. Er að sjá þetta fyrst svona núna og þessvegna gerði ég ráð fyrir því að þetta væri loftþrýstingur eða álíka.
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Að skera dekk
Mundi bara keyra á þessu svona, svona dekk eru oftast mjög leiðinleg í akstri og lagast ekkert við að skera þau.
Gripið mundi aukast en samt leiðinleg í akstri þar sem baninn er ekki jafn þvert yfir.
Segja má líka að þegar dekk eru orðin svona þá eru þau líklega ónýt sem keyrsludekk en má lulla eitthvað á þeim áfram.
Gripið mundi aukast en samt leiðinleg í akstri þar sem baninn er ekki jafn þvert yfir.
Segja má líka að þegar dekk eru orðin svona þá eru þau líklega ónýt sem keyrsludekk en má lulla eitthvað á þeim áfram.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Að skera dekk
Þá má segja að verðhækkun á dekkjum undanfarin ár sé hættuleg þróunn.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Að skera dekk
StefánDal wrote:Þá má segja að verðhækkun á dekkjum undanfarin ár sé hættuleg þróunn.
Já þetta er grátlegt þar sem þetta er öryggisbúnaður bifreiðar, ríkið er ekki barnana best í álagningu gjalda af dekkjum. Það getur verið gífulega dýrt fyrir ríkið og þar með heilbrigðiskerfið ef fjöldi fólks slasast, tala nú ekki um þá sem lenda í svoleiðis, getur skipt hundruðum miljóna.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Að skera dekk
Þetta er að mér skilst, eðlilegt slit á GH og Mudder.
Þetta er lang verst í þéttbýliskjörnum, tala nú ekki um Rvk. stanslausar beygjur og menn oft með framdrifið á sem spænir upp framdekkin. Mæli með að spara framdrifið eins og kostur er og þá endast dekkin lengur.
Þetta er lang verst í þéttbýliskjörnum, tala nú ekki um Rvk. stanslausar beygjur og menn oft með framdrifið á sem spænir upp framdekkin. Mæli með að spara framdrifið eins og kostur er og þá endast dekkin lengur.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur