Ég er með musso 1999 módel sem lætur illa t.d. í þegar ójöfnur eru í vegi og t.d. á gatnamótum, þá skoppar hann útum allan veg
Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið að ?
Hvernig gorma og dempara mæla menn með undir svona bíl ?
			
									
									Musso - Fjöðrun
Re: Musso - Fjöðrun
veit allavega að afturdemparar í Musso frá KONI í n1 kosta 21 þús stykkið og frá Old Man Emu úr bílabúð benna 24 þús stykkið. Hef heyrt að þetta séu með því besta sem þú getur fengið.
			
									
										
						- 
				
Subbi
 
- Innlegg: 282
- Skráður: 05.jan 2013, 00:23
- Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
- Bíltegund: GMC Suburban
Re: Musso - Fjöðrun
djöfuls rugl verð á þessum vörum hér heima  kosta í USA OME demparanir  allan hringinn í 2.5 tonna bíla um 300 Dollara  og gormarnir um 200  og það þarf að flytja þetta frá Australíu til USA 
Hér slagar einn dempari í verð allra fjögurra úti
			
									
										Hér slagar einn dempari í verð allra fjögurra úti
Kemst allavega þó hægt fari
						- 
				Guðmann Jónasson
 
- Innlegg: 58
- Skráður: 10.mar 2012, 11:05
- Fullt nafn: Guðmann Jónasson
- Bíltegund: Musso
Re: Musso - Fjöðrun
er með Musso '98 á 33" og skipti út original gormunum fyrir Land Rover gorma. Er bara ansi sáttur með þá framkvæmd og útkomu :)
kv.
Guðmann
			
									
										
						kv.
Guðmann
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur
