vesen á 727 skiptingu

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

vesen á 727 skiptingu

Postfrá LFS » 17.feb 2014, 14:13

sælir felagar getur einhver frætt mig um hvað er i gangi með skiptinguna hja mer.hun hegðar ser þannig að ef eg set hann i park þa vill hann stundum lulla afram það sama gerist i neutral hann hegðar ser mjog skringilega i bakkgirnum einsog hann se þvingaður og nu fyrir skemmstu þa tekur hann enga gira nema bakkgirinn ja og það er ekki sens að hræra i millikassanum nema að drepa a bilnum þannig næ eg að koma honum i drifin einhverjar hugmyndir ?


1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: vesen á 727 skiptingu

Postfrá biturk » 17.feb 2014, 16:41

Ventlabody bilað eða vanstilltir barkar
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Billi
Innlegg: 34
Skráður: 23.mar 2010, 13:57
Fullt nafn: Brynjólfur Árni Gunnarsson
Bíltegund: Dodge RAM 1500 Hemi

Re: vesen á 727 skiptingu

Postfrá Billi » 17.feb 2014, 17:17

Hljómar svipað og willysinn minn fyrst þegar ég prófaði að keyra hann. Þá var einmitt skiptirinn ekki að ganga upp fyrir skiptinguna.
Ég myndi skoða það hvernig armurinn á skiptingunni og skiptirinn í bílnum eru að passa saman, fyrst að hann nær ekki að halda í parkinu. Nær ekki að ýtta/toga arminum nógu langt í parkið og hittir því á milli gíranna þegar farið er í R,N,D,1,2

User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: vesen á 727 skiptingu

Postfrá LFS » 21.feb 2014, 20:28

jæja þa er eg buin að eiga við skiptirinn hræra i þessu framm og aftur og ekkert breytist svo það er spurning hvort það se ekki næst a dagskra að slita skiptinguna ur og koma henni i viðgerð
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


sverrir karls
Innlegg: 50
Skráður: 17.nóv 2011, 20:34
Fullt nafn: Sverrir Yngvi Karlsson

Re: vesen á 727 skiptingu

Postfrá sverrir karls » 22.feb 2014, 11:24

aftengja skiptinn undir bíl . Setja handvirkt í park undir bíl og prófa að setja í gang.

User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: vesen á 727 skiptingu

Postfrá LFS » 22.feb 2014, 17:29

ja buin að prufa það það virðsit sem skiptinginn þurfi úr takk samt fyrir svörin strakar :)
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: vesen á 727 skiptingu

Postfrá LFS » 02.mar 2014, 16:02

jæja enn heldur vesenið áfram fekk aðra skiptingu sem a að vera i lagi nema hvað að hun gerir ekki neitt tekur enga gira og fer þarafleiðandi hvorki afturabak ne afram any ideas ?
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: vesen á 727 skiptingu

Postfrá sukkaturbo » 02.mar 2014, 16:35

Sæll settu tvo gírkassa og málið er dautt kveðja guðni

User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: vesen á 727 skiptingu

Postfrá LFS » 02.mar 2014, 16:39

það er nattlega eina vitið að vera beinbíttaður en eg nenni ekki að fara ráðast i það þegar það er svo litið eftir af vetrinum !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: vesen á 727 skiptingu

Postfrá Dodge » 02.mar 2014, 18:25

Spurning hvort converterinn hafi ekki gengið inní dæluna

User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: vesen á 727 skiptingu

Postfrá LFS » 02.mar 2014, 20:17

ja eg reyndar passaði það mjog vel að hann gengi rettur í ! en spurning hvort að óhreinindi seu valdurinn eg tok ponnuna undan og það voru drulluklessur i henni spurning hvort einhvað se stiflað ? þreif allt eins vel og unnt var setti nyjan vokva á hana og ekkert breyttist. þaðer lika spurning um að skipta um siu þarf bara að panta hana en hef grun um að það þurfi einhvað meira til !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: vesen á 727 skiptingu

Postfrá Hr.Cummins » 02.mar 2014, 21:16

varðandi fyrri skiptinguna þá ætla ég að skjóta á að reverse bandið (fremst í skiptingunni) hafi verið of hert...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur