Sælir,
Er mögulegt að höfuðdæla sé of lítil og nái ekki almennilega að fylla bremsudælurnar? Ég er með 1991 ford explorer og er að notast við orginal bremsudæluna úr honum en undir bílnum eru fullsize chevrolet hásingar þ.e. dana 44 með 8 gata nöfum og 14 bolta semifloat afturhásing líka 8 gata. Akkurat núna þá er ekkert loft á kerfinu og bíllinn bremsar en mjög veikt að framan og pedalinn fer alveg niður í gólf. Ef ég set wisegrip á framslönguna þá bremsar hann að aftan.
Spurningin er hvort að frambremsudælurnar þurfi meiri vökva en höfuðdælan getur skaffað?
Öll hjálp er vel þegin.
Höfuðdæla of lítil???
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Höfuðdæla of lítil???
Það er mjög líklegt að þú þurfir stærru höfuðdælu og jafnvel með tvöföldum booster
Stækka hana um svona 3/8 eða 1/4 frá original
Eða skoða hvað þessar hásingar nota original og bera saman dælur
Stækka hana um svona 3/8 eða 1/4 frá original
Eða skoða hvað þessar hásingar nota original og bera saman dælur
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur