Stýrisvél í hilux

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Hlynurn
Innlegg: 88
Skráður: 11.feb 2013, 14:10
Fullt nafn: Hlynur Nökkvi Hlynsson
Bíltegund: Hilux

Stýrisvél í hilux

Postfrá Hlynurn » 29.jan 2014, 20:49

Er með Hilux DC, og það kemur þetta fína suð þegar ég sný stýrinu á honum eitthvað.
Er einhver snillingur sem kannast við þetta og getur bent mér í rétta átt um hvað skal gera eða hvort stýrisvélin sé bara farinn?




sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Stýrisvél í hilux

Postfrá sukkaturbo » 29.jan 2014, 22:23

sæll gæti vantað vökva á stýrið mældu á boxinu svo gæti verið loft á þessu líka er froða í boxinu þegar bíllinn er í gangi?


Höfundur þráðar
Hlynurn
Innlegg: 88
Skráður: 11.feb 2013, 14:10
Fullt nafn: Hlynur Nökkvi Hlynsson
Bíltegund: Hilux

Re: Stýrisvél í hilux

Postfrá Hlynurn » 29.jan 2014, 22:37

Sæll, ég kíka á þetta, þakkað þér fyrir ábendinguna Guðni.

Kv. Hlynur


Höfundur þráðar
Hlynurn
Innlegg: 88
Skráður: 11.feb 2013, 14:10
Fullt nafn: Hlynur Nökkvi Hlynsson
Bíltegund: Hilux

Re: Stýrisvél í hilux

Postfrá Hlynurn » 30.jan 2014, 18:11

Það vantaði slatta af vökva á forðabúrið, Greinilega dropar eitthvað örlítið úr þessu. Bætti við vökva og suðið er hætt, svo er bara skoða hvort ég finni eitthvað úr þessu með lekann.
Takk fyrir hjálpina.

Kv. Hlynur


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur