Sælir félagar,
Er einhver sem þekkir það fyrir víst hvort að super select millikassinn sem var í pajero frá '92-2000 passi aftan á 2004 2.5 L200 sjálfskiptann?
Ég veit fyrir víst að það voru til ´92-2000 árg af pajero með 2.5 dísel bsk með super select kassanum sem er þá væntanlega sami millikassi og í 2.8 pajero.
Sömuleiðis hvort það fylgi því einhver vandamál að setja super select kassann í stað millikassans sem er í L200/pajero sport - er hraðamælapungurinn vesen?
Eru þessir millikassar alveg eins eða önnur afstaða áfestingum/sköftum o.s.frv?
Vantar svona millikassa í 2004 árg L200 ef einhver lumar á góðum kassa.
Kv. Davíð Þór
s. 8698577
Millikassi L200/pajero
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Millikassi L200/pajero
Þetta ætti að vera plug & play ef þú færð kassa úr 2.5/3.0 pajero en ég held að kassi frá 2.8/3.5 sé með sverara inputi án þess að vera alveg viss.
Þú gætir samt þurft að lengja/stytta sköft þar sem super select kassinn er talsvert meiri um sig.
Þú gætir samt þurft að lengja/stytta sköft þar sem super select kassinn er talsvert meiri um sig.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Millikassi L200/pajero
Gætir þurft gírkassann líka þar sem það eru til skrilljón týpur af bæði V5MT1, V5MT2 gírkössunum og svo eins með SuperSelect kassann og venjulega millikassann.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: Millikassi L200/pajero
Þekkið þið þá hvort að millikassi(hefðbundinn) af bsk L200 passi ekki á ssk L200 (2004 árg) og öfugt. Þarf ég að fá millikassa af sjálfskiptum bíl til að þetta passa algjörlega plug&play án allra breytinga?
-Defender 110 44"-
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Millikassi L200/pajero
Þú getur held ég ekki notað millikassa af beinskiptum á sjálfskiptan og öfugt án þess að fara að smíða og mixa. Allir Pajero frá 92 og uppúr eru með SuperSelect millikassa og það er ekki sami kassi í 2.5 og 2.8.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Millikassi L200/pajero
Hlýtur að vera sitthvort dæmið þar sem stöngin fyrir millikassann kemur sitthvoru megin við gírstöngina/veljarann eftir hvort er bein eða sjálfskipt. Vinstra megin á beinskipta og hægra megin á sjálfskipta. Held að það sé það sama með L200 og Pajero Sport. Reyndar soldið skondið að til sé sjálfskiptur L200 með diesel en ekki sjálfkiptur Pajero Sport með diesel (þótt þeir hafi verið framleiddir)
Spurning að redda sér gömlum 2.5 Pajero með sjálfskiptingu. Gætir hugsanlega notað SuperSelect millikassann úr honum. Allavega hægt að athuga það.
Spurning að redda sér gömlum 2.5 Pajero með sjálfskiptingu. Gætir hugsanlega notað SuperSelect millikassann úr honum. Allavega hægt að athuga það.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: Millikassi L200/pajero
HaffiTopp wrote:Hlýtur að vera sitthvort dæmið þar sem stöngin fyrir millikassann kemur sitthvoru megin við gírstöngina/veljarann eftir hvort er bein eða sjálfskipt. Vinstra megin á beinskipta og hægra megin á sjálfskipta. Held að það sé það sama með L200 og Pajero Sport. Reyndar soldið skondið að til sé sjálfskiptur L200 með diesel en ekki sjálfkiptur Pajero Sport með diesel (þótt þeir hafi verið framleiddir)
Spurning að redda sér gömlum 2.5 Pajero með sjálfskiptingu. Gætir hugsanlega notað SuperSelect millikassann úr honum. Allavega hægt að athuga það.
pajeroinn frá 1992-2000 kom held ég aldrei með 2.5 dísel og bsk. Ég held að 2.5 dísel ssk hafi bara verið til í L200 og ekki einu sinni í pajero sport.
En er það rétt að það sé ekki hægt að nota millikassa milli bsk og ssk þá útaf stangauppsetningunni aðallega?
-Defender 110 44"-
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Millikassi L200/pajero
Pajero kom bæði bsk. og sjsk. með 2.5 92-00 er ekki viss með staðsetningu á stönginni, það eru til 2 bsk. 93 og 94 2.5 bílar í fjölskyldunni
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Millikassi L200/pajero
DABBI SIG wrote:HaffiTopp wrote:Hlýtur að vera sitthvort dæmið þar sem stöngin fyrir millikassann kemur sitthvoru megin við gírstöngina/veljarann eftir hvort er bein eða sjálfskipt. Vinstra megin á beinskipta og hægra megin á sjálfskipta. Held að það sé það sama með L200 og Pajero Sport. Reyndar soldið skondið að til sé sjálfskiptur L200 með diesel en ekki sjálfkiptur Pajero Sport með diesel (þótt þeir hafi verið framleiddir)
Spurning að redda sér gömlum 2.5 Pajero með sjálfskiptingu. Gætir hugsanlega notað SuperSelect millikassann úr honum. Allavega hægt að athuga það.
pajeroinn frá 1992-2000 kom held ég aldrei með 2.5 dísel og bsk. Ég held að 2.5 dísel ssk hafi bara verið til í L200 og ekki einu sinni í pajero sport.
En er það rétt að það sé ekki hægt að nota millikassa milli bsk og ssk þá útaf stangauppsetningunni aðallega?
Pajero 92-99 var víst til beinskiptur (með SuperSelect) enda átti ég einn slíkann í nokkur ár. Fyrst komu þeir líka sjálfskiptir en ég held að því fyrirkomulagi hafi verið hætt fljótlega. Engu líkara en að þessir fyrstu af sec-genoration hafi bara verið til sjálfskiptir. Spurning hvort SuperSelect millikassi af beinskiptum 2.8 diesel passi aftan á þinn sjálfskipta.
-
- Innlegg: 141
- Skráður: 01.feb 2010, 05:01
- Fullt nafn: Jóhann Þröstur Þórisson
- Staðsetning: Grindavík
Re: Millikassi L200/pajero
Fara bara í Partaland og skoða/taka myndir og bera saman hinar ýmsu gerðir.
Kv Jóhann Þ
-
- Innlegg: 63
- Skráður: 13.okt 2011, 21:07
- Fullt nafn: Játvarður Jökull Atlason
- Bíltegund: Pajero
- Staðsetning: Reykhólar
Re: Millikassi L200/pajero
ég var að skipta sjálfskiptingu út fyrir gírkassa um dagin hjá mér reindar í v6 pajero 3.5l. Gírkassin kom úr 3l v6 pajero. Ég í sakleisi mínu hélt að þetta væri plug and play en það kom á dagin að outputin úr millikassanum af gírkassanum voru minni . ég taldi nú ekki rílur eða neitt svoleiðis en allavegana passaði frammskaftið úr millikassanum af sjálfskiptingunni í rílurnar þar sem afturskaftið á að vera og millikassin af gírkassanum var töluvert grenri um sig þar sem hann boltast við gírkassan. semsagt það er til fleiri en ein týpa af superselect millikössum þvert á það sem mér var sagt. en þú hlítur að vilja fá millikassa af beinskiptum því gírstöngin kemur uppúr millikassanum og það system verður allt að passa saman
Subaru Legacy GX 2.5 MY 2000 195/65R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Millikassi L200/pajero
Játi wrote:ég var að skipta sjálfskiptingu út fyrir gírkassa um dagin hjá mér reindar í v6 pajero 3.5l. Gírkassin kom úr 3l v6 pajero. Ég í sakleisi mínu hélt að þetta væri plug and play en það kom á dagin að outputin úr millikassanum af gírkassanum voru minni . ég taldi nú ekki rílur eða neitt svoleiðis en allavegana passaði frammskaftið úr millikassanum af sjálfskiptingunni í rílurnar þar sem afturskaftið á að vera og millikassin af gírkassanum var töluvert grenri um sig þar sem hann boltast við gírkassan. semsagt það er til fleiri en ein týpa af superselect millikössum þvert á það sem mér var sagt. en þú hlítur að vilja fá millikassa af beinskiptum því gírstöngin kemur uppúr millikassanum og það system verður allt að passa saman
3.5 V6 og 2.8/3.2 nota sömu kassa.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: Millikassi L200/pajero
HaffiTopp wrote:DABBI SIG wrote:HaffiTopp wrote:Hlýtur að vera sitthvort dæmið þar sem stöngin fyrir millikassann kemur sitthvoru megin við gírstöngina/veljarann eftir hvort er bein eða sjálfskipt. Vinstra megin á beinskipta og hægra megin á sjálfskipta. Held að það sé það sama með L200 og Pajero Sport. Reyndar soldið skondið að til sé sjálfskiptur L200 með diesel en ekki sjálfkiptur Pajero Sport með diesel (þótt þeir hafi verið framleiddir)
Spurning að redda sér gömlum 2.5 Pajero með sjálfskiptingu. Gætir hugsanlega notað SuperSelect millikassann úr honum. Allavega hægt að athuga það.
pajeroinn frá 1992-2000 kom held ég aldrei með 2.5 dísel og bsk. Ég held að 2.5 dísel ssk hafi bara verið til í L200 og ekki einu sinni í pajero sport.
En er það rétt að það sé ekki hægt að nota millikassa milli bsk og ssk þá útaf stangauppsetningunni aðallega?
Pajero 92-99 var víst til beinskiptur (með SuperSelect) enda átti ég einn slíkann í nokkur ár. Fyrst komu þeir líka sjálfskiptir en ég held að því fyrirkomulagi hafi verið hætt fljótlega. Engu líkara en að þessir fyrstu af sec-genoration hafi bara verið til sjálfskiptir. Spurning hvort SuperSelect millikassi af beinskiptum 2.8 diesel passi aftan á þinn sjálfskipta.
Já, afsakið, ég ætlaði mér að segja að ég hélt að 2.5 dísel væri ekki til með sjálfskiptingu í pajero 1992-2000.
En þetta er greinilega svolítið á reiki hvað passar og hvað ekki. Sennilega til ansi mikið af millikössum úr þessum bílum. Það er væntanlega öruggt að millikassar af ssk bílum passa ekki á bsk og öfugt þar sem stangirnar eru sitt hvoru megin við skiptirinn?
-Defender 110 44"-
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur