LC61 víbringur í 4x4, vantar hjálp!
Re: LC61 víbringur í 4x4, vantar hjálp!
Hafi víbringur byrjað eftir stökkið ættir þú að athuga hvort boltar í stýfum hafi brotnað því ef einn bolti brotnar byrjar hásingin að víbra í átaki.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
- Skráður: 20.júl 2010, 16:43
- Fullt nafn: Guðjón Smári Guðjónsson
Re: LC61 víbringur í 4x4, vantar hjálp!
Jæja, nú er komið að því að upplýsa hvert meinið var.........Og hvað haldið þið, það var skaftið sem var að orsaka þennan víbring, þótt Stál og Stansar hafi sagt þetta skaft í lagi en svo var aldeilis ekki. Var búinn að henda því í Jeppasmiðjuna til að skipta um krossa en ekkert var sett út á það að öðru leiti. Hélt að þetta væru þeir bestu (sem þeir eflaust eru). Fann drifskaft sem ég á og henti því undir og allur víbringur farinn.
En voðalega var gott að finna þetta fyrir jól.
Þakka fyrir hjálsemina og áhugasemina við að leysa vandann. Gleðilega hátíð.
Guðjón S (Gaui drifskaft)
En voðalega var gott að finna þetta fyrir jól.
Þakka fyrir hjálsemina og áhugasemina við að leysa vandann. Gleðilega hátíð.
Guðjón S (Gaui drifskaft)
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: LC61 víbringur í 4x4, vantar hjálp!
Nú getum við sofið rótt;)
Re: LC61 víbringur í 4x4, vantar hjálp!
Er skaptið þá ekki of langt og dragliðurinn slegið saman í lendinguni ?
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: LC61 víbringur í 4x4, vantar hjálp!
Ekki fékk ég möndluna í grautnum í þessari spæjó sögu. En núna ætti ég að geta sofnað.
Alltaf gott að finna meinið sem hrjáir uppáhaldið
Alltaf gott að finna meinið sem hrjáir uppáhaldið
Kveðja, Birgir
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur