Sælir piltar, er með hleðsluvandamál í lúxanum hjá mér.
Hann hleður ekki. Búið að skipta um alternator 2svar settir nýjir í, geymar eru nýjir. Hefur hlaðið eðlilega í 1 og hálfan mánuð og sama sagan er að endurtaka sig.
Hefur einhver af ykkur sérfræðingunum lent í þessu.
Kv Valdi
Hilux 90 módel diesel
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Hilux 90 módel diesel
er utaná lyggjandi spennustillir? gæti mögulega verið hann.
Re: Hilux 90 módel diesel
Hægra meginn í innrabretti ofarlega er svartur spennustillir festur með tveim boltum, að öllum likindum ónýtur.
Best að kaupa í umboði.
Best að kaupa í umboði.
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Hilux 90 módel diesel
Ég lenti í þessu
fór og talaði við ásco á Akureyri og þvílík snilldarþjónusta. Hann mældi allt, komst að því að þetta væri þessi spennustýring og ég fékk hana hjá þeim, kostaði minnir mig mjög lítið, 7000 eða eitthvað og virkaði enn þegar ég lagði bílnum
fór og talaði við ásco á Akureyri og þvílík snilldarþjónusta. Hann mældi allt, komst að því að þetta væri þessi spennustýring og ég fékk hana hjá þeim, kostaði minnir mig mjög lítið, 7000 eða eitthvað og virkaði enn þegar ég lagði bílnum
-
- Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Hilux 90 módel diesel
Vitið þið hvað þetta stykki heitir á útlenskunni eða partnúmer ? :)
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Re: Hilux 90 módel diesel
Þetta heitir væntanlega power Regulator eða charging Regulator
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 150
- Skráður: 13.feb 2010, 21:48
- Fullt nafn: Valdimar Geir Jóhannsson
Re: Hilux 90 módel diesel
Skiptum um spennustillinn, svo skulum við sjá til. Þökkum fyrir skjót svör piltar
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur