Gott kvöld og gleðilega hátíð :)
Ég á gamlan Musso 3,2 ´97 og það er farinn að leka kælirinn fyrir skiptinguna í vatnskassanum í bílnum og ég velti fyrir mér hvort það er sami vatnskassi með kæli í öllum sjálfskiptum Musso á þessum árum ? eða hvort það sé bara einfaldara að setja annan kæli fyrir framan og tengja í staðinn fyrir þann sem er í vatnskassanum ?
Ég á til smurolíukæli úr gömlum Patrol og var að láta mér detta í hug hvort hann gæti verið nógu stór til að kæla skiptinguna hjá mér en bíllinn er 35" breyttur.
Kv Snorri.
Musso 3,2 vatnskassi/sjálfskiptikælir
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Musso 3,2 vatnskassi/sjálfskiptikælir
Alls ekkert ólíklegt, hver eru málin á Patrol kælinum?
Re: Musso 3,2 vatnskassi/sjálfskiptikælir
Ég mæli hann á morgun, annars er ég nokkuð viss um að hann er ekki minni en sá sem er fyrir.
Ég þarf samt að mixa saman lagnirnar, það er sverara í patrol kælinum en ég reyndar veit ekki hversu mikill þrýstingur er á þessu, ef einhver veit það væri gaman að kasta því hér inn, það kannski verða fleiri samsetningarmöguleikar :)
Kv Snorri.
Ég þarf samt að mixa saman lagnirnar, það er sverara í patrol kælinum en ég reyndar veit ekki hversu mikill þrýstingur er á þessu, ef einhver veit það væri gaman að kasta því hér inn, það kannski verða fleiri samsetningarmöguleikar :)
Kv Snorri.
MMC Pajero ´01 3,2 DID
Toyota Yaris ´99 1,0 Sparibaukur
Toyota Yaris ´99 1,0 Sparibaukur
Re: Musso 3,2 vatnskassi/sjálfskiptikælir
Sælir
Er þetta ekki spurning um að fá sér nýjann kassa? Það er ekki mikill þrýstingur á sjálfskiptivökvanum en töluverður þrýstingur á vatninu og yfirleitt fer vatnið inn á skiptinguna þegar svona gerist. En þú kannski bara heppinn.
Kv Bjarki
Er þetta ekki spurning um að fá sér nýjann kassa? Það er ekki mikill þrýstingur á sjálfskiptivökvanum en töluverður þrýstingur á vatninu og yfirleitt fer vatnið inn á skiptinguna þegar svona gerist. En þú kannski bara heppinn.
Kv Bjarki
Kv
Bjarki
Bjarki
Re: Musso 3,2 vatnskassi/sjálfskiptikælir
ég á 2,9 dísel musso og lenti í svipuðu og þú nema ég rústaði vatnskassanum og kælinum í heilu, leitaði lengi að öðrum kassa og fann ekkert nema að verðið væri eitthvað himinhátt þannig ég tók bara 3 raða kassa úr öðrum músso sem ég fékk á lítið lokaði fyir öndunina fyrir skipptinguna og setti einhvern olíu kæli fyrir skipptinguna sem ég fann og aldrei fundið hitalykt af skipptinguni síðan, mitt mat er það að þessi sambyggði búnaður kæli skipptinguna ekki nóg þannig mæli alveg 100% með að setja utanályggjandi kælir!
Re: Musso 3,2 vatnskassi/sjálfskiptikælir
Sælir og takk fyrir þetta.
Málin á Patrol kælinum eru 26x21x6 cm ca.
Vatnskassinn er ekki farinn að leka og ekki vatn í olíunni á skiptingunni svo ég held að það verði í lagi.
Ég er held að þetta sé tiltölulega einföld laust og umfram allt ódýr þar sem ég á þetta til en það sem mig langar að vita er hvort það þarf að þrykkja slöngur fyrir þetta eða hvort það er nóg að vera með góðar hosuklemmur, orginal er þetta þrykkt en ég þarf að bæta við lögnina og breyta aðeins til að koma kælinum fyrir :)
Kv Snorri.
Málin á Patrol kælinum eru 26x21x6 cm ca.
Vatnskassinn er ekki farinn að leka og ekki vatn í olíunni á skiptingunni svo ég held að það verði í lagi.
Ég er held að þetta sé tiltölulega einföld laust og umfram allt ódýr þar sem ég á þetta til en það sem mig langar að vita er hvort það þarf að þrykkja slöngur fyrir þetta eða hvort það er nóg að vera með góðar hosuklemmur, orginal er þetta þrykkt en ég þarf að bæta við lögnina og breyta aðeins til að koma kælinum fyrir :)
Kv Snorri.
MMC Pajero ´01 3,2 DID
Toyota Yaris ´99 1,0 Sparibaukur
Toyota Yaris ´99 1,0 Sparibaukur
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Musso 3,2 vatnskassi/sjálfskiptikælir
Það er ekki mikill þrýstingur á sjsk,vökvanum svo góðar hosuklemmur duga fínt.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Musso 3,2 vatnskassi/sjálfskiptikælir
ég setti hosur á allt og hefur ekki vottað fyrir leka
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur