Er með smá vesen á hilux, það eru rafmagnsrúður og eina rúðan sem virkar er í bílstjórahurðinni hinar virka ekki. Hvað gæti verið að?
Kv. Þórhildur
Vesen á hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 160
- Skráður: 13.nóv 2013, 23:46
- Fullt nafn: Þórhildur Ingibjargardóttir
- Bíltegund: Hilux
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: Vesen á hilux
Eru takkarnir í bílstjórahurðinni allir í einu uniti? Ef svo er þá gæti það unit verið bilað. Skoðaðu líka loomið á milli hurðar og bita.
Re: Vesen á hilux
Ertu nokkuð með láshnappinn á? Þá virkar bara bílstjórarúðan í Toyotum.
Einar Kristjánsson
R 4048
R 4048
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 160
- Skráður: 13.nóv 2013, 23:46
- Fullt nafn: Þórhildur Ingibjargardóttir
- Bíltegund: Hilux
Re: Vesen á hilux
Nei það er ekki læsing á rúðunum búin að prófa það.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vesen á hilux
sundur vírar í bílstjórahurð í lúminu kveðja guðni
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur