Turbína í Hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 199
- Skráður: 25.okt 2010, 21:22
- Fullt nafn: Ísak Jansson
- Bíltegund: LC HJ61
Turbína í Hilux
Hefur einhver hérna reynslu af því að setja túrbínu úr 1800 subaru við gömlu 2,4 dísel hilux vélina?
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: Turbína í Hilux
Setti svona túrbínu í 2,3 disel músso, hún fór ekki að þjappa fyrr en við 2000- 2200 snúninga. þessi túrbína passar við 3 l disel vél. Setti svo túrbínu úr 2,4 l diselvél í mússó og hún byrjaði að þjappa við 1600 - 1700 snúninga. Ég keypti túrbínu pústgrein í mússoinn.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur