Bodyhækkunarpúðar?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Bodyhækkunarpúðar?
Hvar fást "púðar" til að bodyhækka? eða hvað sem etta kallast.
Síðast breytt af Big Red þann 03.nóv 2013, 14:19, breytt 1 sinni samtals.
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 75
- Skráður: 31.jan 2010, 15:55
- Fullt nafn: Birgir Björn Birgirsson
Re: Bodyhækkunarpúðar?
notar einga púða í það. getur notað pow eða bara prófíl
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Bodyhækkunarpúðar?
Ferð í Málmtækni og lætur þá saga niður poly-öxul sem passar á boddýpúðana og færð svo að stelast í standborvél hjá einhverjum til að bora fyrir boltanum. Alltaf meira gaman að geta sagt frá því að hafa smítt hlutina sjálfur.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Bodyhækkunarpúðar?
Jæja þar sem við erum með í húsi góð 36" dekk. Búið er að skera úr svo hálfslitin 35" passar undir. Nagar aðeins í beygju og fullri fjöðrun. Pælingin er að hækka aðeins á body. Hversu háa hækkun mæla menn með og hvar er ódýrast að verða sér útum svoleiðis?
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Bodyhækkunarpúðar?
Hjónakornin wrote:Jæja þar sem við erum með í húsi góð 36" dekk. Búið er að skera úr svo hálfslitin 35" passar undir. Nagar aðeins í beygju og fullri fjöðrun. Pælingin er að hækka aðeins á body. Hversu háa hækkun mæla menn með og hvar er ódýrast að verða sér útum svoleiðis?
Sleppa hækkun og skera úr
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Bodyhækkunarpúðar?
búið að skera úr eins og hægt er án "stórframkvæmda". er þá ekki nægjanlegt að setja 4cm hækkun á body? eða hvernig er best að mæla út hversu háa hækkunar er þurfi? Vitum að með 10cm hækkun passar 38" vel undir svona bíl en finnst það yfirdrifið.
Öll aðstoð vel þegin þar sem komin er mikill hugur hjá okkur í að langa að klára og prófa.
Öll aðstoð vel þegin þar sem komin er mikill hugur hjá okkur í að langa að klára og prófa.
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 99
- Skráður: 18.sep 2011, 16:47
- Fullt nafn: óskar georg jónsson
- Bíltegund: trooper/g vitara
Re: Bodyhækkunarpúðar?
myndi ath hvar þú gætir fengið nælonkefli getur svo bara sagað það sjálfur í þeirri þykkt sem þú vilt.
Re: Bodyhækkunarpúðar?
skerið eins mikið og hægt er. 2" ættu að duga, ég var með einn Pathfinder á 35" hækkaði um 2" til að losna við að hann væri að narta í að aftan í fullri beygju. Það hefði verið hægt að setja hann á 36" en reyndar var ég með 10" felgur með 5" backspace.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur