Sælir
Nú er ég að brasa við breitingu á krílinu mínu en er að lenda í smá krísu varðandi felgu mál
Þannig er mál með vexti að krílið mitt er með einstaklega leiðinlega gatadeilingu þegar kemur að hentugu felgu úrvali
Ég er ekki alveg að nenna að fara í að breita gatadeilingunni á bílnum með tilheirandi bremsu mixi
Þannig að pælingin hjá mér er að nota converter spacera til að fá hentuga gatadeilingu
Er það tómt rugl og ætti ég bara að bíta í það súra og láta breikka orginalinn eða er spacerinn stór sniðug hugmynd ?
Kostir við spacer: Einfalt, lítið mál að fá felgur (bæði núna og ef eitthvað skeður)
Gallar við spacer: Er 1" breikkun, er bolt on spacer
Hvað fynst mönnum ?
Felgupæling
Re: Felgupæling
Góðir speiserar kosta helvítis helling..
hvernig bíll er þetta og hverslags felgur ertu að reyna að nota?
hvernig bíll er þetta og hverslags felgur ertu að reyna að nota?
DEFENDER 90 300tdi / DEFENDER 110 td5
Re: Felgupæling
Ætla að halda bílgerðinni aðeins til hliðar þangað til hann er klár ( en hann er aðeins öðruvísi en gengur og gerist í breitingum )
Hugmyndin var/er að fara í 5x114,3, ss litlu 5 gata deilinguna þar sem það opnar á úrval undan slatta af bílum + aftermarket sem búið er að breita
Hugmyndin var/er að fara í 5x114,3, ss litlu 5 gata deilinguna þar sem það opnar á úrval undan slatta af bílum + aftermarket sem búið er að breita
-
- Innlegg: 126
- Skráður: 05.okt 2012, 22:18
- Fullt nafn: Hannibal Páll Jónsson
- Bíltegund: hilux,BMW
- Staðsetning: sauðanes viti
Re: Felgupæling
djö væri gamann að vita hvernig bíll þetta er.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Felgupæling
Það er eiginlega ekki hægt að veita ráð með felgur og þessháttar ef þú getur ekki sagt um hvaða gatadeilingu er að ræða.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Felgupæling
Upprunalega/núverandi deilingin er 5x100 en hugmyndin er að breyta henni í 5x114.3 með spacerum og nota þá felur undan Jeep eða Ford frekar en að breikka orginal felgurnar
Eina ég er bara ekki viss hvort spacerarnir yrðu til friðs
Eina ég er bara ekki viss hvort spacerarnir yrðu til friðs
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Felgupæling
Það er ekkert stórmál að skipta um miður í felgum þannig að það er örugglega einfaldasta lausnin.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Felgupæling
Það eru til 5x100 stálfelgur í 15 og 16 út um allt svo það er minnsta málið að breikka svoleiðis felgur eða færa miðjur á milli.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur