pælingar varðandi inverter
pælingar varðandi inverter
Heilir og sælir eg var að grafa upp inverter i skurnum hja mer og eg var að pæla hvað ma teingja inna svona eg man ekki hvað hann er i aflmykill en hafa menn eithvað prufað að teingja venjulega bilskurs loftpressu inna svona væri gaman að fa reinslusogu fra einhverjum
Re: pælingar varðandi inverter
svona 4-6kw inverter gæti ráðið við þetta.
Kemur svo mikið stramálag í startinu. Svo stór inverter er mjög umfangsmikill og með mjög svera kapla inn.
Kemur svo mikið stramálag í startinu. Svo stór inverter er mjög umfangsmikill og með mjög svera kapla inn.
Re: pælingar varðandi inverter
hér eru nokkrar myndir af þessu getur einhver frætt mig um þetta ég er ekki mjög rafmagnaður einstæklingur








Re: pælingar varðandi inverter
Gengur ekki. Pressan er 1,1 kw en inverterinn 600w.
Re: pælingar varðandi inverter
jæja þá er það úr leik
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 22.sep 2011, 18:40
- Fullt nafn: sigurður már sigþórsson
Re: pælingar varðandi inverter
1,1 kw eru 1100 vott svo þetta mun seint ganga
Re: pælingar varðandi inverter
Svo þarf að athuga að AC mótor upp á 1,1kW dregur líka launafl, svo að straumtakan frá inverternum er hærri en sem nemur þessu 1,1kW. Mátt reikna með að straumtakan sé kannski 20% meiri en raunaflið gefur til kynna.
Re: pælingar varðandi inverter
Þetta er alveg borin von. Rafmótor tekur ca 7faldann straum í startinu og loftdæla sem er stimpluð 1.1 kw er að taka meira af netinu því að 1.1kw er útgangsaflið á mótornum óháð töpum o.s.frv.
Það er rétt að mótorinn hefur ákveðið fasvik og allavega mínum inverter er djöfullega við það, emjar og vælir. T.d. drullar hann tæplega 200w höggborvél í gang nema maður auki hægt við borvélina þrátt fyrir að inverterinn er stimplaður 600w/peek1200w s.s. á að gefa 600w út og tvöfalt afl í örskamma stund. Hann er reyndar engin hágæðavara.
Það er líka allt í lagi að skoða aðeins rafmagnsfræðina á bak við þetta dæmi því að ef þú ætlar að ná t.d. 1000W út af inverter þá þurfa að minnsta kosti 1050W inn. 1000W á 230 voltum eru 4,35Amper en á 12V hliðinni eru 1000W 83,3Amper. Reglan fyrir afl í wöttum eru P=UxI. P er afl í wöttum, U er spenna í voltum og I er straumur í amperum. Afl í riðstrtaumsræásum er orðið apeins flóknara fyrirbæri og engin ástæða að fara út í það hér en dæmið verður bara óhagstæðara.
Kv Jón Garðar
Það er rétt að mótorinn hefur ákveðið fasvik og allavega mínum inverter er djöfullega við það, emjar og vælir. T.d. drullar hann tæplega 200w höggborvél í gang nema maður auki hægt við borvélina þrátt fyrir að inverterinn er stimplaður 600w/peek1200w s.s. á að gefa 600w út og tvöfalt afl í örskamma stund. Hann er reyndar engin hágæðavara.
Það er líka allt í lagi að skoða aðeins rafmagnsfræðina á bak við þetta dæmi því að ef þú ætlar að ná t.d. 1000W út af inverter þá þurfa að minnsta kosti 1050W inn. 1000W á 230 voltum eru 4,35Amper en á 12V hliðinni eru 1000W 83,3Amper. Reglan fyrir afl í wöttum eru P=UxI. P er afl í wöttum, U er spenna í voltum og I er straumur í amperum. Afl í riðstrtaumsræásum er orðið apeins flóknara fyrirbæri og engin ástæða að fara út í það hér en dæmið verður bara óhagstæðara.
Kv Jón Garðar
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: pælingar varðandi inverter
Svo má líka bæta við að langfæstir inverterar gefa út hreina sínusbylgju sem gerir mótorkeyrslu enþá óhagstæðari. Skelltu bara 5kw rafstöð í kvikindið og vertu flottastur á fjöllum með samlokugrill og expressovél. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur