Olíu lagnir

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
gmþ
Innlegg: 401
Skráður: 09.apr 2010, 23:54
Fullt nafn: Gestur Már Þorsteinsson
Bíltegund: Nissan patrol 3,3
Staðsetning: Ölfus

Olíu lagnir

Postfrá gmþ » 28.okt 2013, 21:06

Nú þarf ég að skifta um olílagnirnar á grindinni í Patrol úr hverju er best að legja þetta?




Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Olíu lagnir

Postfrá Haukur litli » 28.okt 2013, 21:44

Ryðfrítt er best en það er erfiðara að beygja það og það er dýrara

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Olíu lagnir

Postfrá Sævar Örn » 28.okt 2013, 22:19

Annaðhvort kopar/eir rör, eða slöngur

Ég set slöngur í mína bíla alla leið
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Olíu lagnir

Postfrá jeepcj7 » 28.okt 2013, 22:20

Ég held að best sé að nota plaströr í þetta ættu að fást í Barka og Landvélum td.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
gmþ
Innlegg: 401
Skráður: 09.apr 2010, 23:54
Fullt nafn: Gestur Már Þorsteinsson
Bíltegund: Nissan patrol 3,3
Staðsetning: Ölfus

Re: Olíu lagnir

Postfrá gmþ » 28.okt 2013, 22:23

Ég var einmitt að spá í að legja slöngur.


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Olíu lagnir

Postfrá lecter » 29.okt 2013, 00:35

smá inn leg flestir framleiðendur nota stal rör með slöngum i endum ok finnt en ,, það sem ég er að hugsa er að ég vil einangra þessi rör og slefið ef það fer allaleið i tankinn aftur til að losna við storknun þegar kalt er td -10 upp i -30
og nota ekki plast bönd á stál rör bara gumi festingar plast sker stál (eins og menn hafa verið að komast að með bremsurörsem hafa verið fest með plast böndum)

User avatar

jongud
Innlegg: 2628
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Olíu lagnir

Postfrá jongud » 29.okt 2013, 08:34

lecter wrote:smá inn leg flestir framleiðendur nota stal rör með slöngum i endum ok finnt en ,, það sem ég er að hugsa er að ég vil einangra þessi rör og slefið ef það fer allaleið i tankinn aftur til að losna við storknun þegar kalt er td -10 upp i -30
og nota ekki plast bönd á stál rör bara gumi festingar plast sker stál (eins og menn hafa verið að komast að með bremsurörsem hafa verið fest með plast böndum)


Hvað græðirðu á því að einangra rörin?
Olían er skítköld í tankinum við -30 og einangrun mun ekki hita hana neitt upp.


Navigatoramadeus
Innlegg: 276
Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
Bíltegund: Cruiser
Staðsetning: Álftanes

Re: Olíu lagnir

Postfrá Navigatoramadeus » 29.okt 2013, 16:57

jongud wrote:
lecter wrote:smá inn leg flestir framleiðendur nota stal rör með slöngum i endum ok finnt en ,, það sem ég er að hugsa er að ég vil einangra þessi rör og slefið ef það fer allaleið i tankinn aftur til að losna við storknun þegar kalt er td -10 upp i -30
og nota ekki plast bönd á stál rör bara gumi festingar plast sker stál (eins og menn hafa verið að komast að með bremsurörsem hafa verið fest með plast böndum)


Hvað græðirðu á því að einangra rörin?
Olían er skítköld í tankinum við -30 og einangrun mun ekki hita hana neitt upp.


jú ef hann einangrar slefið þá er það heitt þegar það kemur í tankinn og hita eitthvað olíuna.

slefið úr common-rail vélunum er mjög heitt og eru kælar sérstaklega fyrir það.

rámar ég hafi mælt affallið í Musso (ekki common-rail) um 60 gráður en auðvitað lítið magn mv tankinn.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 28 gestir