Suzuki vitara rafmagnsvesen
Suzuki vitara rafmagnsvesen
Sælir er með stutta vitöru 1997  svo virðist vera að öll stöðuljós,útvarp fastur straumur,hurðarlæsingar,bremsuljós og inni ljós vilji bara ekki virka öll öryggi virðast vera í lagi finn hvergi teikningar af neinu viti á netinu af þessu hefur einhver lent í þessu og er með svör ? kv.Adam
			
									
									- 
				
Sævar Örn
 - Innlegg: 1933
 - Skráður: 31.jan 2010, 19:27
 - Fullt nafn: Sævar Örn
 - Bíltegund: Hilux
 - Staðsetning: Reykjavik
 - Hafa samband:
 
Re: Suzuki vitara rafmagnsvesen
Sæll Adam, það er jarðtengikapall við vélartölvuna, hjá kúplingspetala ef við á sem er tengdur á alla þessa íhluti
Hann gæti verið orðinn tærður eða slitinn
kv. Sævar
			
									
										Hann gæti verið orðinn tærður eða slitinn
kv. Sævar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda 
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
						http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Suzuki vitara rafmagnsvesen
hef því miður ekki séð skemmt eða óhreinindi á honum en á eftir að checka alla leið
			
									
										
						Re: Suzuki vitara rafmagnsvesen
Lenti í því einu sinni á Sidekick sem að ég átti að þá datt útvarp og inniljós út. Þá var jarðartengi fyrir innan útvarpið í mælaborðsgrindinni sem var orðin laus. Man því miður ekki hvort það hafi eitthvað meir dottið út.
Kv Valdi
			
									
										
						Kv Valdi
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur