Sjóða drif
Sjóða drif
sælir veriði er búinn að vera pæla í læsingum í bílinn hjá mér en er ekki allveg að tíma einhverjum 100þús köllum þetta er lc 70 disel og þá er ég helst að pæla í að sjóða framdrifið þar sem ég á heilann bíl í parta eins og ég hefði hugsað mér væri ég bara með aðra lokuna læsta á fjöllum og hoppa út og skella í hina þegar bætir í snjó eða er það vitleisa ég hef svosem ekki mikla reinslu á þessu en ráðleggingar frá eldri og fróðari mönnum eru velkomnar
Takk fyrir mig.
Takk fyrir mig.
Re: Sjóða drif
Myndi alls ekki sjóða drifið í þínum sporum. Það gagnast þér í þungu færi en er ömurlegt annars. Þetta með að keyra með bara aðra lokuna er líka drepleiðinlegt, togar svo mikið í stýrið að það þarf stöðugt að slást við að leiðrétta það til að bílinn fari beint. Myndi frekar hafa það alveg ólæst eða reyna að finna ódýra læsingu, notaðann diskalás eða nospin t.d.
Freyr
Freyr
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Sjóða drif
Do it :)
Ef þú átt annað opið drif þá sé ég ekkert þess til fyrirstöðu að prófa allavega.
Ég hef einu sinni átt jeppa með soðið að framan og ég vandist því fljótt að keyra í annarri lokuni.
Ef þú átt annað opið drif þá sé ég ekkert þess til fyrirstöðu að prófa allavega.
Ég hef einu sinni átt jeppa með soðið að framan og ég vandist því fljótt að keyra í annarri lokuni.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Sjóða drif
Bílinn verður vonlaus í hálku eftir þetta, mundu það bara. Annars er þetta allt í lagi á ódýrum druslum sem ekki eru daily drivers.
Passaðu þig bara að sjóða ekki vitlaust!

Passaðu þig bara að sjóða ekki vitlaust!

http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Sjóða drif
Freyr wrote:Myndi alls ekki sjóða drifið í þínum sporum. Það gagnast þér í þungu færi en er ömurlegt annars. Þetta með að keyra með bara aðra lokuna er líka drepleiðinlegt, togar svo mikið í stýrið að það þarf stöðugt að slást við að leiðrétta það til að bílinn fari beint. Myndi frekar hafa það alveg ólæst eða reyna að finna ódýra læsingu, notaðann diskalás eða nospin t.d.
Freyr
Sammála , finndu þér frekar lás í þetta heldur en að vera með svona æfingar
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Sjóða drif
Hef verið með 2 gamla bronco með soðnu framdrifi.... þetta er ekki gallalaust... enn vel hægt að nota þetta svona ef madur hefur vit á hvað madur er med i höndunum. hvorugur fór á toppinn hjá mér =)
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Sjóða drif
Þú ert öruggari með að tolla á veginum ef þú lætur vera að sjóða drifið, tel það mikinn kost og betra fyrir þína heilsu og pingju.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Sjóða drif
Mér finnst þið mála mjög svarta mynd af þessu.
Ég var 16 ára og reynslulaus þegar ég eignaðist 38" Willys jeppa með 350 mótor, soðið framdrif og nospin læsingu að aftan.
Ég varð 17 ára í febrúar og fékk því prófið í mikilli hálkutíð. Rúntaði eins og vitleysingur langt fram á nætur á þessu dóti eins og við má búast af 17 ára ungling. Í minninguni var ég ekki lengi að ná tökum á því að keyra þessa dauðagildru í fljúgandi hálku og torfærum. Reyndar lá eitt umferðarskilti í valnum, en þetta vandist :)

Nú er ég búinn að gleyma því hvað þetta var oft bilað og man bara eftir góðu stundunum.
Þessi mynd var tekin í lok veturs. Það kom smá sól og þá var tilvalið að rífa blæjuna af og finna síðustu skaflana í bænum.
Þvílík nostalgía... Bensín líterinn á 100 krónur, gamaldags átta sýlendra lykt í loftinu og AC/DC í botni úr einum stofuhátalara sem skrölti í "skottinu"...
Ég var 16 ára og reynslulaus þegar ég eignaðist 38" Willys jeppa með 350 mótor, soðið framdrif og nospin læsingu að aftan.
Ég varð 17 ára í febrúar og fékk því prófið í mikilli hálkutíð. Rúntaði eins og vitleysingur langt fram á nætur á þessu dóti eins og við má búast af 17 ára ungling. Í minninguni var ég ekki lengi að ná tökum á því að keyra þessa dauðagildru í fljúgandi hálku og torfærum. Reyndar lá eitt umferðarskilti í valnum, en þetta vandist :)

Nú er ég búinn að gleyma því hvað þetta var oft bilað og man bara eftir góðu stundunum.
Þessi mynd var tekin í lok veturs. Það kom smá sól og þá var tilvalið að rífa blæjuna af og finna síðustu skaflana í bænum.
Þvílík nostalgía... Bensín líterinn á 100 krónur, gamaldags átta sýlendra lykt í loftinu og AC/DC í botni úr einum stofuhátalara sem skrölti í "skottinu"...
-
- Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Sjóða drif
hahaaa, oft á tíðum vantar virkilega like takkann á þessari síðu ;)
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Sjóða drif
StefánDal wrote:Mér finnst þið mála mjög svarta mynd af þessu.
Ég var 16 ára og reynslulaus þegar ég eignaðist 38" Willys jeppa með 350 mótor, soðið framdrif og nospin læsingu að aftan.
Ég varð 17 ára í febrúar og fékk því prófið í mikilli hálkutíð. Rúntaði eins og vitleysingur langt fram á nætur á þessu dóti eins og við má búast af 17 ára ungling. Í minninguni var ég ekki lengi að ná tökum á því að keyra þessa dauðagildru í fljúgandi hálku og torfærum. Reyndar lá eitt umferðarskilti í valnum, en þetta vandist :)
Nú er ég búinn að gleyma því hvað þetta var oft bilað og man bara eftir góðu stundunum.
Þessi mynd var tekin í lok veturs. Það kom smá sól og þá var tilvalið að rífa blæjuna af og finna síðustu skaflana í bænum.
Þvílík nostalgía... Bensín líterinn á 100 krónur, gamaldags átta sýlendra lykt í loftinu og AC/DC í botni úr einum stofuhátalara sem skrölti í "skottinu"...
Rétt Stefán, dauðagildra!
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Sjóða drif
Það var nú kaldhæðni hjá mér ;)
Jújú, vissulega dauðagildra í höndunum á 17 ára strák en ef maður er með vaðið fyrir neðan sig þá er þetta vel brúkanlegur búnaður.
Að mínu mati
Jújú, vissulega dauðagildra í höndunum á 17 ára strák en ef maður er með vaðið fyrir neðan sig þá er þetta vel brúkanlegur búnaður.
Að mínu mati
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Sjóða drif
Þetta er bara ekki nógu öruggt á þjóðvegunum en ef menn eru að spóla í krúsum og utanvegar þá gengur þetta, fer alveg eftir notkun.
Re: Sjóða drif
Best er að sjóða drif í stórum potti og í miklu vatni láta suðuna koma hægt upp og svo sjóða í ca tvo tíma og láta kólna róleg. þetta virkar mjög vel til fituhreinsunar en einskins annars.
verði ykkur að góðu.
kv Gísli
verði ykkur að góðu.
kv Gísli
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Sjóða drif
Blessaður skelltu þér í að sjóða drifið og ef þér líkar það ekki þá setur þú bara drifið úr partabílnum í en annars er hellingur til af lásum í toyota og líklega alveg hægt að finna svoleiðis á skaplegu verði notað,passa bara að vanda til við innstillingu á nýju/notuðu drifi.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 93
- Skráður: 19.mar 2011, 21:09
- Fullt nafn: Guðmundur Ingvar Ásgeirsson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Sjóða drif
Er ekki hægt að bræða blý yfir mismunadrifið, svo ef mönnum líkar ekki að hafa "soðið" drif þá bræðir maður bara blýið burtu aftur
Re: Sjóða drif
Gísli þú gleymir alveg vítisótanum til að fá alvöru virkni í súpuna
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur