14 bolta afturhásinga pælingar

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Snoopy
Innlegg: 113
Skráður: 28.maí 2010, 18:31
Fullt nafn: Karl Reynir Geirsson
Bíltegund: GMC Suburban

14 bolta afturhásinga pælingar

Postfrá Snoopy » 12.sep 2013, 12:54

Góðan daginn.

undir forláta fáknum mínum ( Suburban ) er aftur hásingin 14 bolta.

þannig er mál með vexti að hún er með skála bremsum. en mig langar einstaklega að taka skálarnar í burtu og setja diska.

eru einhverjir hér sem að hafa einhverja reynslu af því ? og ef svo hvað telja menn að sé best fyrir mig að gera / setja á þetta ?

Mbk og fyrirframm þökk - Karl Reynir


1973, Suburban 44" 6.5 T - Lurkurinn - Seldur
1974 GMC 15hundred Sierra Grande - í Uppgerð

User avatar

jongud
Innlegg: 2700
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: 14 bolta afturhásinga pælingar

Postfrá jongud » 12.sep 2013, 13:10

Er hásingin með fljótandi öxlum?
Það er yfirleitt einfaldara að setja diskabremsur á fljótandi 14 bolta, þá smíðar maður bara festingar og setur einhverjar bremsudælur með handbremsudóti á þær (Cadillac afturdælur eru vinsælar).
Gúgglaðu 14 bolt disk brake kit,
og þá færðu helling af myndum og getur örugglega stolið/hlaðið niður teikningum af festingunum.
Svo þarf að setja stillanlegan þrýstiventil á bremsurörið sem liggur til afturhásingarinnar.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur