að tengja 3 póla stefnuljósablikkara?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

að tengja 3 póla stefnuljósablikkara?

Postfrá Stjáni » 24.aug 2013, 17:40

er með gamlann húsbíl sem var reynt að stela og það var grautað í rafmagninu undir mælaborði og allt sett í steik!
það var í honum 3 póla blikkari sem heitir (bosch 0 335 323 001 flasher unit) og pólarnir á honum heita "31" og "49" og "a49"

er ekki rétt hjá mér að sviss straumur eigi að fara inna pól 31 en hina hef ég ekki hugmynd um! Hvað segið þið sérfræðingar? :)

kv. Kristján




Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: að tengja 3 póla stefnuljósablikkara?

Postfrá Stjáni » 24.aug 2013, 17:41

er búinn að finna vírinn sem tengist stefnuljósum eða allavega ef ég set straum á hann þá loga stefnuljósin stöðugt í þá átt sem ég sný rofanum...

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: að tengja 3 póla stefnuljósablikkara?

Postfrá Stebbi » 24.aug 2013, 18:24

Er ekki póllinn tekin í gegnum blikkarann og þaðan í stefnuljósarofan. Blikkarinn er gerður úr tvímálmsfjöður sem hitnar og rífur sambandið, svo kólnar hún jafn hratt og hún hitnaði og byrjar ferlið aftur.

Mjög líklegt er að 31 sé jörð 49 sé frá sviss og 49a sé álagið.

edit:
Image

Bingó
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: að tengja 3 póla stefnuljósablikkara?

Postfrá Stjáni » 24.aug 2013, 18:41

Okei ég prófa þetta takk kærlega :)


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur