Gormar og demparar undir Patrol 2005

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
malibu
Innlegg: 58
Skráður: 12.okt 2011, 12:41
Fullt nafn: Örn Tryggvi Johnsen

Gormar og demparar undir Patrol 2005

Postfrá malibu » 18.aug 2013, 22:33

Hvaða dempara og gorma hafa menn verið að taka undir Patrol Y61. Bíllinn hjá mér er orðinn hálf sligaður og kominn tími á endurnýjun. Er að spá í að nota tækifærið og hækka hann upp um 50 mm til að koma aðeins stærri dekkjum undir.

Kv.



User avatar

Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Gormar og demparar undir Patrol 2005

Postfrá Bóndinn » 19.aug 2013, 08:24

Góðan dag.

OME Gormar og demparar koma rosalega vel út undir Patrol.
Þú getur fengið 50 mm lengri gorma. Það er eina vitið að lengja gormana til að fá skemtilegri fjöðrun.

Kveðja Geiri
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur