Fara úr L í V mótor?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Bragi Hólm
Innlegg: 66
Skráður: 01.jún 2013, 13:09
Fullt nafn: Bragi Hólm Harðarson
Bíltegund: Nissan viðrini

Fara úr L í V mótor?

Postfrá Bragi Hólm » 12.júl 2013, 11:03

Er með í höndunum Dodge Ram Van 1987 sem er ónýt skipting í. Virðist það vera heljarinnar mál að verða sér útum skiptingu í svona apparat þar sem hann hefur að geyma Línu 6 mótor.

Ef það yrði fundinn V mótor í þetta hver er þá vænlegasti kosturinn og passar hann þá nokkuð beint á milli.
Taka framm að það eru eldri hjón sem eiga þetta og nota 1-2x á ári sirka. Þurfa bara að komast a-ö svo ekki er verið að leitast eftir að geta sett eitthvern risastóran bensínsvolgrara í þetta. Bara eitthvað sem er hentugt og vonandi auðvelt að svappa á milli.



User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Fara úr L í V mótor?

Postfrá jeepcj7 » 12.júl 2013, 12:03

Í dodge fólksbílum er annar hjólabiti undir mótornum á línuvélinni og v8 passar ekki beint í staðinn en hægt að koma niður með því að smíða nyjar festingar,einfaldast er að fá bita undan v8 bíl.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Braskar
Innlegg: 281
Skráður: 04.jan 2011, 23:56
Fullt nafn: Steingrímur Þór Sigmundsson

Re: Fara úr L í V mótor?

Postfrá Braskar » 12.júl 2013, 14:18

á nokkrar 904 skiptingar fyrir línu 6 getur fengið þær á góðu verði 6660506


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur