Sælir, þarf ég að lengja kanntinn þarna yfir stuðarann eða sleppur að tegja þetta með drullusokk? Það er talað um 30° framfyrir og 50°afturfyrir en vill bara vera viss. Eru einhverjar reglur um efnisvalið í þessu? þarna er til dæmis orginal kannturinn breikkaður um 11 cm með blikki. Svona til uppl. þá kostar þetta mig 4-5000 kall með kítti og slatta vinnu, get þá alltaf verslað kannta ef þetta verður ómögulegt en útlitslega verður þetta vissulega kreppulegt.
Kv Elmar
Brettakanntar, stærð og lengd
-
- Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Brettakanntar, stærð og lengd
Sæll,
sjá hér
http://us.is/files/Regluger%C3%B0%20um% ... 20121026(1).pdf
ég tel að þetta þurfi að falla undir flokk 2, þar sem bíllinn flokkast líklega sem breyttur sjá síðu 67 og 69
Hér er mynd af þessu.
kv Hörður
sjá hér
http://us.is/files/Regluger%C3%B0%20um% ... 20121026(1).pdf
ég tel að þetta þurfi að falla undir flokk 2, þar sem bíllinn flokkast líklega sem breyttur sjá síðu 67 og 69
Hér er mynd af þessu.
kv Hörður
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur