Isuzu Trooper hrikalega stífur í stýri

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Isuzu Trooper hrikalega stífur í stýri

Postfrá StefánDal » 15.maí 2013, 23:29

'94 árgerð með 3.1TDi mótornum. Vökvastýrið virðist ekki virka í hægagang en léttir aðeins á því ef maður gefur hressilega inn.
Í lagi með reim og nægur vökvi á forðabúrinu en vökvinn er samt nokkuð dökkur og smá brunalykt af honum.
Er dælan ónýt eða maskínan? Eða eitthvað annað?




Gísli Þór
Innlegg: 93
Skráður: 18.aug 2011, 19:18
Fullt nafn: Gísli Þór Þorkelsson

Re: Isuzu Trooper hrikalega stífur í stýri

Postfrá Gísli Þór » 15.maí 2013, 23:54

Vísar á dæluna en reyndu fyrst að skifta um vökva og gefa honum smá militec með og ertu viss með reim þær geta snuðað án þess að þú sjáir eða heyrir svo reim er ekki stór fjárfesting. byrjaðu á þessu.
kv Gísli

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Isuzu Trooper hrikalega stífur í stýri

Postfrá Freyr » 16.maí 2013, 00:15

x2 á gísla, nær örugglega ónýt dæla, classísk lýsing á því.

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Isuzu Trooper hrikalega stífur í stýri

Postfrá StefánDal » 16.maí 2013, 11:28

Takk fyrir það. Þá er spuring hvort þessi dæla passi úr einhverju öðru. Þeir liggja ekki á hverju strái þessir mótorar.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir