Síða 1 af 1

dekkjamunstur

Posted: 22.mar 2012, 01:15
frá kári þorleifss
er ekki alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt ;)

Eftir hvernig dekk eru þessi för?

Image

Re: dekkjamunstur

Posted: 22.mar 2012, 08:16
frá DABBI SIG
Er þetta ekki Dick cepek Mud country nýja mynstrið?

Re: dekkjamunstur

Posted: 22.mar 2012, 08:17
frá ivar
Dick Cepek Mud Country

Sambærilegt dekk og MTZ en með öðru munstir. Einkennandi af rák í miðjunni og kubbamunstri

Ívar

Re: dekkjamunstur

Posted: 22.mar 2012, 08:17
frá ivar
Davíð djöfull vorum við á sama tíma með þetta :)

Re: dekkjamunstur

Posted: 22.mar 2012, 09:23
frá Freyr
Þetta er eftir dekkin mín......:-) eða þannig lagað....

Image

Re: dekkjamunstur

Posted: 22.mar 2012, 09:26
frá Freyr
Hahaha, hefði betur lesið niður þráðinn áður en ég svaraði.

Re: dekkjamunstur

Posted: 22.mar 2012, 10:12
frá kári þorleifss
hahahah menn greinilega með þetta alveg á hreinu enda frekar auðvelt kannski. Hvernig finnst ykkur þessi dekk annars(þið sem hafið prófað)?

Re: dekkjamunstur

Posted: 22.mar 2012, 11:17
frá Freyr
Það sem einkennir sporið svo vel er línan í miðjunni, held að ekkert annað dekk sé með ólslitna rák í miðju mynstrinu allann hringinn. Ég er alveg svakalega ánægður með mín svona dekk undir 38" XJ cherokee. Gefa gott flot og frábært grip við allar aðstæður (reyndar búinn að skera mikið úr mynstrinu og negla í þokkabót) og eru einnig mjög góð á vegi, ekkert hopp eða vesen.

Eina sem ég get sett út á þessi dekk er að þau eru frekar laus á felgunni á standard felgum. Ég lét valsa mínar og fer reglulega niður fyrir 1 psi og hef hingað til ekki affelgað eða lent í neinum vandræðum með þetta.

Re: dekkjamunstur

Posted: 22.mar 2012, 12:29
frá DABBI SIG
ivar wrote:Davíð djöfull vorum við á sama tíma með þetta :)


Haha þrír jeppanöllar alveg með þetta á hreinu.

Það fer að verða spennandi að komast inná jeppaspjallssíðuna sem fyrst á morgnana og gá hvort maður verði fyrstur með einhver svör :D