Síða 1 af 1

Vélagetraun nr 4 (lokið)

Posted: 29.apr 2010, 18:55
frá hobo
Hvað er þetta?

Image

Re: Vélagetraun nr 4

Posted: 29.apr 2010, 19:59
frá Brjótur
þetta er einhver hrikalegur mótorhjólaturbómótor kvartmílutæki :)

Re: Vélagetraun nr 4

Posted: 29.apr 2010, 20:43
frá HaffiTopp
..

Re: Vélagetraun nr 4

Posted: 29.apr 2010, 20:54
frá hobo
Þetta tæki er ekki byggt fyrir kvartmílu en þetta er samt mótorhjóla túrbógræja.

Re: Vélagetraun nr 4

Posted: 29.apr 2010, 20:55
frá ofursuzuki
Suzuki 'Ack Attack' 2006 LSR Bonneville Salt Flats Land-Speed World Record Winner.

Re: Vélagetraun nr 4

Posted: 29.apr 2010, 20:56
frá hobo
ofursuzuki wrote:Suzuki 'Ack Attack' 2006 LSR Bonneville Salt Flats Land-Speed World Record Winner.


Góður! á að deila með okkur vitneskjunni?

Re: Vélagetraun nr 4

Posted: 29.apr 2010, 20:58
frá ofursuzuki
Bara ég og google tveir góðir saman. :-)

Re: Vélagetraun nr 4

Posted: 29.apr 2010, 20:59
frá ofursuzuki

Re: Vélagetraun nr 4

Posted: 29.apr 2010, 21:07
frá Bessi
Ég hélt að projectið hjá Villa í Grindavík hefði farið ú böndunum..

Re: Vélagetraun nr 4

Posted: 29.apr 2010, 21:07
frá hobo
ofursuzuki wrote:Bara ég og google tveir góðir saman. :-)


Datt það í hug!!

567 km/klst á þessi græja að hafa náð.
Tvær 2600cc Suzuki Hayabusa vélar með túrbínum og guð má vita hvað, samtals 900 hestöfl.

Image

Re: Vélagetraun nr 4

Posted: 29.apr 2010, 22:15
frá jeepson
Hmmm. Þetta gæti alveg hentað vel í súkkuna mína :D