Síða 1 af 1
Myndagetraun IX (lokið)
Posted: 26.apr 2010, 18:29
frá hobo
Þessi er góð, sýnir mikið land en samt svolítið erfið að ég held.
Sá er góður sem veit hvar þetta er án vísbendinga.

Re: Myndagetraun IX
Posted: 26.apr 2010, 19:28
frá Ofsi
Svínaskarð
Re: Myndagetraun IX
Posted: 26.apr 2010, 19:38
frá gambri4x4
ég ætla vera sammála Ofsa en svona þess utan þá er þetta Djö skemmtilegt framtak hjá þér Hörður..
Klapp fyrir þér
Re: Myndagetraun IX
Posted: 26.apr 2010, 19:41
frá hobo
Ofsi wrote:Svínaskarð
hmm já það þarf greinilega mikið til að heilasellurnar þínar svitni..
Re: Myndagetraun IX (lokið)
Posted: 26.apr 2010, 20:16
frá gislisveri
Snilldar jeppaleið, stutt að fara úr bænum og mikið action.
Re: Myndagetraun IX (lokið)
Posted: 26.apr 2010, 21:44
frá DABBI SIG
Hjólaði þessa leið í fyrrasumar og fannst hún ANSI gróf en eflaust hægt að fara með þolinmæði.
Hefur einhver farið hana nýlega, þ.e. núna í vor eða er hún orðin nánast ófær?
Re: Myndagetraun IX (lokið)
Posted: 26.apr 2010, 22:47
frá gislisveri
Hún er svo grýtt að ég efast um að hún fari illa í leysingum. Fór þarna í haust síðast og þá var hún bara jafn gróf og venjulega, en súkkan leið auðvitað yfir þetta á flatjárnunum eins og draghölt antilópa á flótta.
Re: Myndagetraun IX (lokið)
Posted: 26.apr 2010, 23:26
frá juddi
Félagar mínir hjólu þetta um daginn svo þetta ætti að vera fært