Síða 1 af 1

Myndagetraun VIII (lokið)

Posted: 25.apr 2010, 16:40
frá hobo
Hvar er þetta og hvað er flott að sjá þarna innst?

Image

Re: Myndagetraun VIII

Posted: 25.apr 2010, 18:00
frá birgthor
Ég segi Stakkholltsgjá og það var flott að sjá fossinn þarna innst inní nokkurs konar helli. Hinsvegar gæti þetta allt verið öðruvísi núna.

Kv. Biggi

Re: Myndagetraun VIII

Posted: 25.apr 2010, 18:34
frá hobo
Rétt er það. Hvet menn til að skoða gjánna, hún er í stuttu göngufæri frá Þórsmerkurleið og er einstök náttúrusmíði.

Re: Myndagetraun VIII (lokið)

Posted: 25.apr 2010, 19:38
frá birgthor
Er ekki búið að leka helling af hrauni í gjánna núna?